Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Side 52

Frjáls verslun - 01.11.2004, Side 52
HARALDUR BENEDIKTSSON, FORMAÐUR BÆNDASAMTAKANNA: „Margir óinnleystir möguleikar í sauðfjárræktinni “ Haraldur Benediktsson býr á Vestra-Reyni, skammt frá Akranesi. Hann er einnig formaður Bændasamtakanna og þarf þvi oft að aka frá búi sínu um Hvalfjarðargöng á skrifstofur Bændasamtakanna við Hagatorg. Sá akstur tekur aðeins um 40 mínútur í dag. Haraldur segir stækkun og fækkun búa vera bæði nauð- synlega og eðlilega þróun. Framleiðslueiningamar stækki sem og sérhæfing, enda séu mörg sömu lögmál í landbúnaði og í viðskiptalífinu hvað varðar sérhæfingu og að hverfa út úr aukaframleiðslugreinum sem ekki skili nægjanlegum arði. En nýsköpun sé það ánægjulegasta enda sé sú búgrein sem átti að vera bjargálna í þeim stóra samdrætti sem varð upp úr 1980, þ.e. ferðaþjónustan, hefur orðið mun viðameiri en vonir stóðu til á þeim tíma. Ferðaþjónustan líður iyrir hátt gengi íslensku krónunnar. Komrækt er annar helsti vaxtarbroddur landbúnaðar og þar liggja mikil tækifæri ef rétt er á haldið. Grundvallarmjólkurbúið er 190 þúsund litrar „Það að leyfa sölu á mjólkurkvóta hefur valdið því að mörg bú hafa stækkað mjög hratt og jafn- framt aukið hagræðinguna. Ætli meðalbúið sé ekki komið í um 120-140 þúsund lítra úr 70 þúsund lítrum á tiltölulega fáum ámm. Gmndvallarbúið er 190 þúsund lítrar, og það á að skila viðunandi afkomu. Það er svo spuming hvort hagræð- ingin náist ekki lengur vegna þess hversu hátt kvótaverðið er. I því kerfi sem við búum við, þar sem stuðningurinn við framleiðslugreinina er magn- tengdur, er það mín tilfinning að þeir sem virkilega em góðir bændur fá ekki að njóta þess, betra sé að vera vel kunnugur bankastjóranum ef þú vilt kaupa td. 300.000 lítra kvóta. Framboð á kvóta er mjög lítið nú, en mikill framkvæmda- hugur. Eg vil að bændur hug- leiði hvort rétt sé að setja þak á stuðninginn, rétt eins og sett Haraldur Benediktsson, for- maður Bændasamtakanna. „Gengi dollars er að skemma nú nokkuð fyrir útflutningi, en í ár er skylda að flytja út 36% af framleiðslunni sem byggir á því hvað íslenski markaðurinn tekur.“ j
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.