Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 61
Og annar eftirlaunaspamaður er oftast stærsti hluti eigna fólks við starfslok. Þegar upp er staðið eftir langa starfsævi er lífeyrissparnaðurinn yfirleitt verðmætasta eign fólks en ekki húsið, bíllinn eða sumarbúðstaðurinn." í bókinni er gerð grein fyrir uppbyggingu lífeyrisrétt- inda og þeim reglum sem greiðslur úr lífeyrissjóði lúta, til lífeyrisþega og/eða aðstanda hans að honum látnum. Lesandinn er leiddur í gegnum skipulegt ferli lífeyristrygg- inga sem rniðast að því að hjálpa honum að gera hlut sinn sem mestan þegar kemur að því að horfa yfir farinn veg. En ráðgjöf til lesandans lætur ekki þar við sitja, heldur er honum bent á möguleika til að koma sér upp sjálfstæðum sparnaði sem honum getur nýst til viðbótar hefðbundnum lífeyri þegar að eftirlaunaámm kemur. í öllum áætlunum verður að gera ráð fyrir að forsendur geti breyst, til dæmis vegna starfsorkumissis eða andláts. Fjallað er um leiðir til að tryggja ijárhagslegt öryggi ijölskyldunnar á öllum ævi- skeiðum við slíkar aðstæður. í lok bókar er svo sérstakur kafli sem mörgum þykir án efa ekki síður áhugaverður en allir hinir. Hann ijallar um það hvernig megi svo á ævikvöldinu eyða því sem safnast hefur - þannig að það nýtist sem best og sem mest fáist fyrir peningana. Hluti af þjónustu íslandsbanka í samtali við Sigurð og Gunnar, ásamt Margréti Sveins- dóttur, forstöðumanni Verðbréfavaktar hjá eignastýringu íslandsbanka og einum af höfundum Hlutabréfa & Eigna- stýringar, kom fram að bækurnar em hugsaðar fyrir alla, lærða sem leika. Einstaklinga sem vilja vinna skipulega í fjármálum sínum og einnig fagfólk ijármálastofnana sem annast eignastýringu og aðstoð við viðskiptavini sína. Þær gefa ítarlegar leiðbeiningar þeim sem sjálfir stýra sínu eigna- Hlutabréfahringurinn Yfirlit um helstu aðferðir i hlutabréfaviðskiptum Hlutabréf valin sérstaklega I hlutabréfahringnum eru aðferðir til að velja hlutabréf greindar 1 fjóra flokka og um leið kemur glögglega fram sú áhætta sem hverjum flokki fylgir. Aðferðirnar ná yfir allt frá mark- aðstengdri fjárfestingu með allt fé bundið (skilar að jafnaði 10-12% ávöxtun á ári yfir langan tíma) yfir í stöðutöku þar sem stefnt er að 30-100% ávöxtun með tilheyrandi áhættu. Hlutabréfahringurinn er tæki til að greina aðferðir við að velja hlutabréf. Hann hefur ekki fyrr verið settur fram eins og lýst er ■ Hlutabréfum og eignastýringu, svo vitað sé. Eftirlaunasjóðurinn er verð- mætasta eign hvers einstak- lings. Afkoman að lokinni starfs- ævi er undir henni komin. Því fyrr sem byrjað er að huga að myndun sjóðsins þeim mun auðveldara er að tryggja fjárhagslegt öryggi til æviloka. Verðmætasta eignin er aðgengileg bók og skemmtileg aflestrar. Hlutabréf & eignastýring er skrifuð í léttum dúr og segir söguna af fjárfest- ingum í hlutabréfum á 20. öldinni og helstu aðferðum sem beitt hefur verið við val á hlutabréfum. Jafnframt er lýst á skýran hátt aðferðum sem almennir fjárfestar geta notað við ávöxtun peninga sinna. safni og auðvelda þeim sem nýta sér eignasfyringu af hálfu bankans að leggja mat á það sem verið er að gera. I raun eru bækumar hluti af þjónustu íslandsbanka og lýsing á því starfi sem fram fer innan veggja bankans. Bókin Verðmætasta eignin gengur kannski enn lengra því hún nær jafnframt til þeirra sem era að stíga fyrstu skrefm á vinnumarkaði og hafa ekki enn byrjað frjálsan spamað. Engu að síður eru þeir farnir að greiða í lífeyrissjóð og hafa þörf fyrir að huga að þeirri eign sem öllu máli skiptir þegar að starfslokum kemur. Engar bækur í líkingu við þessar hafa áður verið gefnar út hér á landi. Þess er að vænta að íslendingar kunni vel að meta þetta framtak íslandsbanka og höfunda bókanna. H3 Vil sinna fjárfestingum alfarið sjálf(ur) Hvaða þjónusta hentarþérvið fjárfestingar í verðbréfum? Vörslureikningur Eignastýringarþjónusta Einkabankaþjónusta Myndin sýnir þau þrjú þjónustustig sem eignastýring íslandsbanka veitir viðskiptavinum sínum við fjárfestingar í verðbréfum, allt frá því að vera þjónusta við þá sem vilja sinna sínum fjárfestingum alfarið sjálfir til þeirra sem vilja fá heildar- aðstoð og umsjón með fjárfestingum og ávöxtun. Til að mæta þeim fjárfestum, sem vilja sjálfir taka ákvarðanir um ávöxtun og stýringu eigna sinna, býðst nú ný þjónusta, Fjárfesting með ráðgjöf og Virk fjárfesting. Hún bætir úr brýnni þörf fyrir lausnir hjá stórum hópi fólks sem vill grípa tækifærin sem gefast og þarf þjálfun og aðstoð við að koma auga á þau. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.