Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Page 65

Frjáls verslun - 01.11.2004, Page 65
SIGURJÓN P. ÁRNASON, BANKASTJÓRI LANDSBANKA ÍSLANOS Mikill kraftur fylgir útrásinni ^^að sem stendur upp úr á árinu er mikill vöxtur og góður árangur Landsbankans ^Bhér heima og erlendis. Bankinn varð á ný stærsti bankinn á íslenskum fjármála- markaði auk þess sem mikill vöxtur og uppbygging átti sér stað í London með þátttöku Landsbankans í stórum verkefnum ytra, bæði sem ráðgjafi og fjármögn- unaraðili. Eg lít björtum augum til framtíðarinnar hvað varðar Landsbankann og sé tækifæri víða. Kraftur íslenskra iyrirtækja er gríðarlegur og við munum áfram taka þátt í útrás þeirra og vexti. Helst hef ég áhyggjur af styrk krónunnar enda getur hann gengið nærri útflutningsíyrirtækjunum sem lagt hafa grunninn að velmegun okkar. Markaðsvæðing flánnálakerfisins hefur leyst úr læðingi nfikinn kraft og við munum áfram upplifa áhrif þessa. Samkeppni er mikil í greininni og hún mun leiða af sér ijölbreyttari þjónustu og bætt kjör. Það er spennandi að starfa í slíku umhverfi. Hvað varðar mig sjálfan þá hafði ég mikla ánægju af að iylgj- ast með sonum minum vaxa og þroskast. HD kristinn þ. geirsson, forstjóri ingvars helgasonar ehf. Gott bflaár blasir við Það sem stóð upp úr hjá Ingvari Helgasyni ehf. á árinu var salan á fýrirtækinu í febrúar. Eg og félagar mínir, Haukur Guðjónsson og Ólafur Steinarsson, komum þá inn í félagið ásamt góðum hópi fjárfesta og endi var bundinn á mikið óvissuástand sem ríkt hafði allt árið 2003, þegar hver fréttin á fetur annarri um sölu íyrirtækisins, sem síðar gengu ekki eftir, skapaði mikla óvissu í starfsemi fyrirtækisins. Ég met stöðu félagsins á næsta ári mjög góða. Arið í ár hefur feið í mikla innri uppbyggingu þar sem lögð hefur verið áhersla á að bæta öll vinnubrögð í félaginu. Við eigum ennþá töluvert í land með að gera hlutina fullkomna en ég geri ráð fyrir að vinna okkar eigi eftir að skila verulegum árangri á næsta ári. Hvað varðar bílainnflutning í heildina til landsins þá tel ég að næsta ár verði besta árið í bílainnflutningi i þessari hagsveiflu. Hjá mér persónulega var minnisstæðast á árinu að skipta um starfsvettvang. Ég hætti í sjónvarpsrekstri og tók við stjómart- aumunum hjá Ingvari Helgasyni ehf. Það var gaman að kynnast sjónvarpsrekstrinum en ég er mjög ánægður með skiptin, enda nfikill bílaáhugamaður. Það starfsumhverfi sem ég er kominn í er gott og er að vinna með góðu fólki (eins og reyndar á Skjá einum) og öll starfsaðstaða með besta móti. Við emm með umboð fyrir rnjög góð merki í bílum og staðsetning á fyrirtæk- >nu getur varla verið betri.ffl
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.