Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Page 82

Frjáls verslun - 01.11.2004, Page 82
BILAR t Islenskur almenningur hefur aðeins leitt tvo menn til konungstignar í bílamálum - Steindór Einarsson syðra og Kristján Kristjánsson nyrðra. Bílakóngamir skiptu landinu á milli sín - en áttu jafhframt í harðvítugri samkeppni Texti: Sigurður Hreiðar Myndir: Ymsir Af öllum þeim flölda manna sem komið hafa að málefnum bíla þau 100 ár sem liðin eru frá því að fyrsti bíllinn kom tíl íslands eru aðeins tveir menn sem almenningur úthlutaði konungstign í þeirn efnum og kallaði „bílakónga". Þetta voru þeir Steindór Einarsson sem bílastöð Steindórs var kennd við, og Kristján Krisþánsson sem átti og rak Bifreiðastöð Akureyrar. I bókinni Saga bílsins á íslandi 1904- 2004 sem nýlega kom út í tilefni af aldarafmæli bílsins á Islandi koma þessir menn báðir við sögu. Hér á eftír fer umfjöllun um störf bílakónganna beggja, að mestu leytí upp úr Sögu bílsins á íslandi 1904-2004. Myndimar eru lika flestar úr bókinni. Bilakónyurinn Steindór Einarsson Steindór Einarsson var frá Ráðagerði í Reykjavík, en bærinn Ráðagerði stendur enn uppi í lóðinni fyrir ofan húsin nr. 66 og 68 við Sólvallagötu. Steindór var 25 ára þegar Vestur-íslendingamir komu með Fordinn árið 1913. Þá þegar var hann orðinn sjálfstæður atvinnurekandi; átti bát sem flutti fólk og vaming milli skipa og lands í Reykjavík. Fyrirsjáanlegt Kristján Kristjánsson bílakóngur. Myndin er fengin hjá syni hans, Friðrik Kristjáns- syni framkvæmdastjóra. Enginn ógnaði veldi Kristjáns Kristjánssonar bílakóngs á norðausturhomi landsins. Hann rak þar leigubílastöð og gerði út áætlunar- og hópferðabíla. Um tíma hafði hann sérleyfi á öllum leiðum út frá Akureyri. Hann gerði einnig út vömbíla til allra tilfallandi verka. Hann rak Bifreiðastöð Akureyrar sem einnig var með almennt bílaverkstæði og yfirbyggingar. Auk þess var hann með umboð fyrir Ford á Akureyri. 82
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.