Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Qupperneq 86

Frjáls verslun - 01.11.2004, Qupperneq 86
 Aætlunarferðir írá Bifreiðastöð Akureyrar 1936. Akureyri — Reykjavik — Akureyri. Á einum degi (hraöferðir) hvern sunnudag, miðvikudag og föstudag fr,1 báðum stöðum. Tveggja daga ferðir hvern þriðjudag og fimmtudag frá báðum stöðum. — Aígreiðsluna f Reykfavík annast Bltreföastöö /s/ands sírai 1540 : Til Austfjarða hvern þriðjudag og fimmtudagkl. 8 f. h. frá báðum stööum. Afgreiðsla fyrir Austfirði, sfmstöðin á Egilsstöðum. Til Kópaskers hvern föstudag og þaðan laugardag kl. 8 f. h. Til Húsavíkur hvern sunnudag, mánudag, miðvikudag og föstudag. - Afgreiðsla Hótel Asbyrgi. Til Mývatnssveitar (Skútustaða) ? hvern mánudag, miðvikudag og laugardag kl. 9 f. h. Frá Skútu- stöðum sömu daga kt. 3 e. h. Afgreiösla á Skiitustööum. Til Dalvíkur hvern þriðjudag, fimmtudag og laugardig kl. 8 f. h. Frá Dalvik sömu daga kl. 10,30 f. h. Að Kristnesi alla daga kl. 12 á hádegi. Á Sunnudögum fjórar íerðir. Vaglaskógur: Sætaferðir í fólks- og »body«-bflum um helgar. Bifreiðastöð Akureyrar. Kr. Kristjánsson. Þetta auglýsingaspjald frá Bifreiðastöð Akureyrar frá árinu 1936 sýnir að nokkru umsvif Kristjáns Kristjánssonar í sér- leyfisakstri. Spjaldið átti Svanlaugur Ólafsson, bifvélavirki á Akureyri, sem nam iðn sína hjá BSA og vann þar alla tíð síðan. Svanlaugur lést árið 2002, réttu ári eftir að hann léði bókarhöf- undi spjaldið til skönnunar ásamt fleiri gögnum. brúin á Hvalfjarðaleiðina. Hún var yfir Fossá í Kjós og sumarið eftir voru settar biýr á Laxá, Biynjudalsá og Botnsá og er bíl- vegur ekki talinn opnaður fyrir Hvalljiirð fyrr en það ár, 1932. Kóngarnir í samkeppni á norðurleiðinni steindór tók þegar upp samkeppni við Krislján sumarið 1932 og báðir kóngamir höfðu bíla í förum yfir sumarið milli Akureyrar og Faxaflóa- svæðisins þá og næstu sumur. Framan af var endastöð bílanna við Faxaflóa norðanverðan, Steindórs á Akranesi í tengslum við ferðir Fagraness milli Reykjavíkur og Akraness, en Kristjáns í Borgamesi í tengslum við ferðir Suðurlands milli Reykjavíkur og Borgamess. Ferða Fagranessins naut raunar ekki lengi við og Steindór beindi sínum ferðum líka til Borgamess í tengslum við Suðurlandið og síðar Laxfoss, þegar hann tók við ferðunum af Suðurlandinu. Þegar sérleyfislögin svokölluð tóku gildi árið 1935 var Akur- eyrarleiðinni skipt milli þeirra keppinautanna. BSA hélt uppi ferðum allt árið ef þess var nokkur kostur vegna ófærðar, en Steindór var aðeins inni á sumrin. Endumýja þurfti sérleyfin með vissu millibili og þegar sérleyfistíminn rann út árið 1944 neitaði Krislján á BSA að halda áfram akstrinum nema stöð hans fengi sérleyfið ein allt árið. Steindór vildi eftir sem áður aðeins sinna sérleyfinu yfir sumarið. Niðurstaðan varð sú að Póstmálastjómin, sem hafði yfirsljóm yfir sérleyfunum, ákvað að taka sérleyfið Akranes- Akureyri í sínar eigin hendur í eitt ár til að byija með „og hefir póstmálastjómin fengið leigðar bifreiðar hjá fimm bif- reiðaeigendum til ferðanna og er rekstrinum þannig háttað, að gróði eða tap, sem af honum verður, skiptist milli þeirra þegar búið er að draga frá kostnaðinn við stjóm, skrifstofuhald og afgreiðslu, er póststjómin annast að öllu leyti.“2 Meðal þeirra sem leigðu Póstmálastjóminni bíla var Kristján Kristjánsson á BSA. Póstmálastjómin hélt uppi ferðum á norðurleiðinni allt til sumarsins 1949. Strax eftir fyrsta sumarið var hætt að leigja bíla til akstursins heldur vom þeir keyptir. Síðan var ákveðið að selja sérleyfið og eignir þess. Nokkrir bílstjórar og verk- stæðismenn tóku sig saman og keyptu sérlejdið og bílana, ásamt verkstæðinu á Grímsstaðaholtinu, og stofnuðu hluta- félagið Norðurleið um reksturinn. Leigubílar, bílaumboð, verkstæði Báðir áttu kóngamir sammerkt í því að þeir hófu fólksflutninga með áætlunar- bílum í allar áttir jafnóðum og leiðir opnuðust til þeirra verka. Steindór hóf nær samstundis ferðir til Hafnarljarðar og austur um sveitir, einnig til Suðumesja. Kristján gerði hið sama eftir þvi sem kostur var á norðausturhominu. Til er auglýsinga- plakat frá árinu 1936 sem tilgreinir 7 áætlunarleiðir frá Akur- eyri í viðbót við suðurleiðina. Hvor tveggja kónganna rak einnig leigubílastöð og verkstæði fyrir bíla sína. Kristján rak auk þess almennt bílaverkstæði og síðar bílasmiðju þar sem hann byggði meðal annars yfir bíla sína. Þá gerði hann líka út vömbíla. Páll Stefánsson stofnaði umboð fyrir Ford-bíla í Reykjavík, þriðja bílaumboðið sem tók til starfa hér á landi. Páll var frá Þverá í Laxárdal og ekki ólíklegt að þeir Kristján hafi þekkst að norðan. Arið 1928 varð Kristján umboðsmaður P. Stefáns- sonar á Akureyri. Þaðan í frá hafði Kristján og síðar Bílasalan hf., sem hann stofnaði 1946 við annan mann, lengi síðan umboð fyrir Ford. Eftir heimsstyijöldina síðari keypti Kristján fyrirtækið P. Stefánsson í Reykjavík og var nafni þess þreytt í Fordumboðið Kr. Kristjánsson hf. Þegar þar var komið hafði Kristján lítil sem engin afskipti af þeirri starfsemi sjálfur en fékkst við önnur viðskipti. Meðal annars reisti hann stórhýsi við Suðurlandsbraut þar sem Fordumboðið Kr. Kristjánsson leigði neðstu hæðina. En þekktast varð húsið sem Hótel Esja, nú Nordica. Ellefu ára aldursmunur var á bílakóngunum. Steindór var fæddur árið 1888, Kristján 1899. Styttra varð þó milli brottfarar þeirra af þessum heimi. Steindór lést árið 1966 en Kristján árið 1968. Ekkert er eftir í Reykjavík til minja um fyrirtæki Stein- dórs og umsvif þess. Að því leyti búa Akureyringar betur sem enn eiga BSA sem rekur alhliða bílaverkstæði og bílasölu.ŒJ - Að mestu upp úr bókinni Saga bflsins á íslandi 1904-2004. Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Orðréttar tilvitnanir: 1 Guðlaugur Jónsson: Bifreiðir á íslandi 1904-1930. 2 Tíminn, 25. maí 1944. 86 j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.