Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Page 95

Frjáls verslun - 01.11.2004, Page 95
Toyota keyrir á símkerfi frá Nýherja ÞJÓNUSTUVERSHUGBÚNAÐUR FYRIR SÍMKERFI Aukinn árangur með skilvirkari símsvörun Toyota hefur á undanförnum árum skipaö sér sess sem framúrskarandi þjónustufyrirtæki. Enn betri þjónusta Með því að velja fullkominn þjónustuvershugbúnað frá Nýherja stuðlar Toyota að þvi að veita viðskiptavinum sínum skilvirka simsvörun og enn betri þjónustu i kjölfarið. Mikilvægar stjórnendaupplýsingar Þjónustuvershugbúnaðurinn sem Toyota valdi býr yfir margvislegum kostum en hann gerir stjórnendum Toyota meðal annars kleift að nálgast tölulegar upplýsingar um innhringingar með auðveldum hætti. Þannig er hægt að gera tilfærslur til að halda svörun innan þeirra marka sem fyrirtækið setur sér. Mikil þekking og reynsla Nýherji hefur mikla reynslu í uppsetningu og þjónustu á samskiptalausnum en starfsmenn fyrirtækisins hafa sett upp nokkur af stærstu simkerfum og þjónustuverum landsins þar sem markmiðið er að ná fram auknum ávinningi fyrir viðskiptavini. Hafðu samband við söluráðgjafa Nýherja sem aðstoða þig við val á rétta þjónustuvershugbúnaðnum sem aðstoðar þig við að veita þínum viðskiptavinum úrvals þjónustu. Síminn er 569 7700 og netfangið er samskiptalausnir@nyherji.is TOYOTA Margir möguleikar meö fullkomnum þjónustuvershugbúnaði Sjá hve margir hringja til þín. Hve mörgum þú svarar. Hve mörgum þú tapar. Eftir hvað langan tíma leggur fólk á í bið. Hvert er þjónustustigið. Hvað eru margir í svörun. Hvað eru margir fulltrúar ekki aö svara. Hversu marga þarftu til að anna álaginu. Þjónustufulltrúi getur verið staðsettur hvar sem er. Hvaöan er hringt til þín. Hvenær er mesta álagið. NÝHERJI Nýherji hf. ■ Borgartúni 37 ■ 105 Reykjavík ■ Sími 569 7700 ■ www.nyherji.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.