Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Page 101

Frjáls verslun - 01.11.2004, Page 101
I Árbakka á Skagaströnd 11. mars 1860. Hann varð stúdent frá Lærða skólanum í Reykjavík vorið 1983 og sigldi samsumars til náms í norrænum fræðum við Hafnarháskóla. Þar varði hann doktorsritgerð sína um húsagerð og híbýlahætti Islendinga á söguöld árið 1889 og árið 1890 varð hann dósent við háskól- ann. Þar starfaði hann til dauðadags, árið 1928. Stjómmálaþátttaka Valtýs hófst iýrir alvöm er hann var kjör- inn þingmaður Vestmannaeyja árið 1894 og tók sæti á Alþingi það ár. þar átti hann sæti með litlum hléum til ársins 1913. Fyrsta þingið sem Valtýr sat var að ýmsu leyti ólikt næstu þingum á undan, þar sem endurskoðun stjómarskrárinnar hafði yfirgnæft öll önnur mál. Hann studdi þar heils hugar frumvarp sem borið var fram að hvötum Vestur-íslendingsins Sigtryggs Jónassonar um stofnun ensk-íslensks félags er tæki að sér að annast siglingar gufuskipa hingað til lands og með ströndum fram og kæmi jafnframt á fót jámbrautarsamgöngum hér á landi. Valtýr var einn skeleggasti stuðningsmaður þessa frumvarps á þinginu og flutti athyglisverðar ræður því til stuðn- ings. Örlög þess urðu þau að það var samþykkt í neðri deild en dagaði uppi í efri deild og var svo úr sögunni. Setan á Alþingi sumarið 1894 sannfærði Valtý Guðmunds- son um tvennt. í íýrsta lagi, að ekkert væri íslensku þjóðinni jafn brýnt og umbætur í efnahags- og samgöngumálum, og í annan stað, að engu yrði áorkað í þeim málum nema lausn fengist í stjómarskrármálinu, þ.e. endurskoðun stjómarskrár- innar frá 1874. Það mál heltók svo hugi flestra þingmanna og mikils hluta þjóðarinnar að fáir vom til viðtals um annað, töldu jafnvel fá önnur mál verðug viðfangsefni þingmanna. A stjómar- skrármálinu strandaði öll umbótaviðleitni á öðmm sviðum. Baráttuglaður og gaf úl Eimreiðina Á þinginu sumarið 1894 varð Valtý einnig enn ljósara en lýrr, að ekki væri til eins að halda áfram á sömu braut og þingmenn höfðu fetað frá 1881. Hann var baráttuglaður hugsjónamaður, en gerði sér jafnframt grein fýrir því, að flest deilumál má leysa með samningum, þar sem báðir aðilar slá nokkuð af kröfum sínum. Þess vegna afréð hann að leita nýrra leiða. Til þess að sú viðleitni mætti bera árangur taldi hann að breyta yrði hugsunarhætti þjóðarinnar, auka menntun hennar, víðsýni og þekkingu. I þeim tilgangi beitti hann sér haustið 1894 týrir því að stofnað yrði nýtt tíma- rit, sem hóf göngu sína árið efhr. Það hlaut nalhið Eimreiðin og var Valtýr aðaleigandi þess og ritstjóri. Nafngift tímaritsins var táknræn, því var ætlað að draga þjóðina spölkom áfram á framfarabrautinni. í stjórnarskrármálinu afréð Valtýr að reyna nýja leið, notfæra sér að hann var eini þingmaðurinn sem var búsettur í Kaupmanna- höfn og freista þess að ná sam- komulagi við dönsku stjómina um lausn, sem báðir gætu sætt sig við. Það taldi hann hins vegar óhjá- kvæmilegt að gera týrst í stað án atbeina Alþingis, enda augljóst að Jf v .5 Valtýr tapaði kapphlaupinu um ráðherrastólinn við Hannes Hafstein og þess vegna hafa margir litið svo á að hann hafi orðið undir í hinni pólitísku baráttu. Þessi skoðun er þó hæpin. Stefna Valtýs sigraði. hann yrði að ganga að nokkm leyti gegn stefnu meirihluta þingmanna á undanfömum ámm. Honum var þó ljóst, að hann yrði að tryggja sér stuðning a.m.k. nokkurra áhrifa- mikilla þingmanna þegar í upphafi. Um haustið 1894 hóf Valtýr viðræður við Johannes Nelle- mann íslandsráðgjafa. Ekki er vitað með vissu hvað þeim fór á milli, né heldur hvor hafði frumkvæðið, en þeir hafa vafalaust rætt hugsanlegar breytingar á stjómarskránni. Hinn 15. janúar 1895 skrifaði Valtýr Skúla Thoroddsen, sem hann hafði áður rætt málið ýtarlega við, og kvaðst hafa „haft langa konferancer" við Nellemann en vera bundinn þagnarheiti um viðræðumar. Hann kvað ráðgjafann ekki ófúsan til að fallast á uppástungur sínar, en allt væri enn á huldu um málalokin. Stjórnmálaástandið ótryggt í Danmörhu Nellemann hefur vafalaust viljað fara varlega í viðræðunum við Valtý enda var stjómmálaástandið ótryggt í Danmörku um þessar mundir og stefnubreyting stjómarinnar í samskiptum við Islendinga hefði getað valdið henni vandræðum. Fyrsta árangurmn af viðræð- unum má hins vegar að líkindum greina í því að þegar Alþingi kom saman sumarið 1895 sameinuðust fimm þingmenn um að bera fram þingsályktunartillögu þar sem skorað var á stjómina að sjá til þess að íslensk sérmál yrðu ekki borin upp í danska ríkisráðinu, að Alþingi gæti komið fram lagaábyrgð á stjómarathöfnum gagnvart innlendum ráðgjafa, sem búsettur væri hér á landi og mætti á þinginu, og loks að stofnaður yrði landsdómur til að dæma í málum sem neðri deild Alþingis eða konungur gæti höfðað á hendur æðsta valdsmanni hér á landi. Valtýr var meðal þeirra sem bám þingsályktunartillöguna fram og þótt ekki verði um það fullyrt er trúlegt, að hann hafi haft frumkvæði að henni. Tíllagan var samþykkt, en frumvarp í anda endur- skoðunarsinna var fellt Á tillöguna má líta sem eins konar málamiðlun eða bið- Það er fyllilega réttmætt að nefna Valtý höfund heimastjómar. Enginn einn maður átti meiri þátt í að móta rás atburðanna á ámnum 1894-1904 en hann, og auk frumvarpsins um stjómarskrármálið vann hann mikið að öðmm stómm málum. 101
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.