Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Side 110

Frjáls verslun - 01.11.2004, Side 110
sem komið er yflr miðjan aldur. Þetta auðveldar ekki róðurinn hjá íslenskum kvikmyndagerðarmönnum, þar sem það hefur sýnt sig að þær íslensku kvikmyndimar, sem eiga að ná til þessa markhóps, hafa alls ekki náð tilgangi sínum. Þegar íslensk kvik- mynd gengur vel þá er það vegna þess að fólkið sem heima situr drífur sig í bíó. I kjölfar þess að þær fréttir berast að við séum mesta bíó- þjóð í heimi hefur komið upp á yfirborðið sú spuming hvers vegna sé svona dræm aðsókn að íslenskum kvikmyndum. Svarið er mótsagnakennt því að íslenskar kvikmyndir em ekki svo illa sóttar þegar á heildina er litið, miðað við aðsókn að öðmm kvikmyndum, en aðsóknin er samt sem áður ekki nógu mikil. Ef aftur er reiknað út frá íbúafjölda, þá em inn- lendar kvikmyndir mun betur sóttar hér en í nágrannalöndum okkar þar sem þó er sterk kvikmyndahefð. Staðreyndin er að við emm of fámenn þjóð til að hægt sé að treysta á að nokkur íslensk kvikmynd fái í kringumlOO.OOO áhorfendur. Það gerist kannski á tuttugu ára fresti. Meðalijöldi áhorfenda á leikna íslenska kvikmynd hefur verið þetta í kringum 20.000 þúsund síðustu árin, en það segir ekki alla söguna þar sem mikill munur er á þeim sem fá bestu aðsóknina og þeim sem fá litla aðsókn. Árið 2002 sáu til að mynda 56.552 þúsund manns Hafið, en á Fálka, sem fékk minnsta aðsókn, komu 4.896 manns. Þama er gríðarlegt bil og það em mun fleiri íslenskar kvikmyndir sem fá aðsókn undir meðallagi en þær sem fara yfir meðaltalið. I dag gera allir íslenskir kvikmyndagerðarmenn sér grein fyrir áhættunni við gerð leikinna kvikmynda. Reynt er að tryggja iyrirfram með styrkjum og styrktaraðilum og oftar en ekki er erlendur markaður hafður í huga. Það er tilgangslaust að velta sér upp úr því að lítil aðsókn stafi af því að handritið höfði ekki til fólks og að persónur í íslenskum kvikmyndum séu staðlaðar og að kvikmyndagerðarmenn okkar séu ekki nógu víðsýnir. Það hefur ekkert með aðsókn að gera. Þau em óteljandi dæmin sem sanna það. Við eigum góða og framsækna kvikmyndagerðarmenn sem yfirleitt skila góðu dagsverki. Þeir misstíga sig einstaka sinnum eins og allir gera, en þeir vinna við erfiðar aðstæður þar sem ömgg fjárfesting er ekki til. Hvað verður vinsælt hjá almenningi og hvað kolfellur er ekki fyrir nokkum mann að sjá fýrirfram. Að vísu má ætla að þegar vel tekst til með kvikmynd eftír vinsælli skáldsögu eða leikriti þá ættí sú mynd að fá góða aðsókn. Eg væri til dæmis alveg til í að veðja við hvem sem er, að góð kvikmynd um Erlend Sveins- son, sögupersónu Amalds Indriðasonar, fengi mikla aðsókn.HD Fyrirtækjaþjónusta Hertz - Lægri kostnaður - Aukin þjónusta - Minni fyrirhöfn Hertz *lClub Gold Sírai: 50 50 600 • Netfang: hertz@hertz.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.