Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Side 118

Frjáls verslun - 01.11.2004, Side 118
,Nýverið voru áfengisgjöld af sterkum vínum hækkuð og ætla má að með þessum auknu gjöldum muni neyslan stýrast enn meira í átt að léttum vínum. FV-mynd: Geir Ólafsson Guðrún Björk Geirsdóttir hjá Austurbakka Ettir ísak Öm Sigurðsson usturbakki var stofnaður ^Wárið 1967 af Áma Áma- ^^syni og Íjölskyldu. Árið 1983 tóku sonur Áma, Ámi Þór Ámason, við fyrirtækinu, ásamt Valdimar Olsen. Undir þeirra stjóm hefur fyrirtækið dafnað og vaxið og árið 2000 var Austurbakki skráður í Kauphöll íslands, enda þá orðin ein af stærstu heildversl- unum Islands," segir Guðrún Björk Geirsdóttir, deildarstjóri víndeildar hjá Austurbakka. „Meðal markmiða fyrir- tækisins er að auka virði hlutaflár og gera fyrirtækið að aðlaðandi ijárfestingar- kosti. Austurbakki er afar íjölbreytt fyrirtæki sem er skipt í 6 deildir. Læknavömr, lyf, iþróttavörur, dagvömr, iðnaðarvömr og vín.“ Guðrún Björk hóf störf í Hoflywood árið 1985 hjá Ólafi Laufdal. „Ég kunni vel við starfið og fór þvi að læra til þjóns á Hótel Borg undir leið- sögn Ólafs Laufdal." Guðrún Björk lauk sveinsprófi frá Hótel- og veitingaskóla íslands árið 1990 og lauk einnig prófi hjá Tölvuskóla Reykjavíkur 1994. „ í húsum Ólafs Laufdals starfaði ég síðan til ársins 2002, sem yfirþjónn á Hótel Borg og Hótel Islandi (nú Broadway) og síðustu árin sem fram- kvæmdastjóri á sama stað. Efdr 17 ára starf hjá góðum vinnuveitanda var kominn tími til að skipta um vettvang og hóf ég störf hjá Austur- bakka vorið 2002. í fyrstu sem viðskiptastjóri í víndeild, en tók síðan við stöðu deildar- stjóra víndeildar nú í haust Hlutverk mitt innan deildar- innai- er meðal annars dag- legur rekstur, samskipti við erlenda birgja og innlenda viðskiptavini, stefnumótun og þróun deildarinnar. Starfið er lifandi og skemmtilegt. Hraðinn á þessum vettvangi er mikill og starfið því krefj- andi. Samkeppnin er gífurleg á markaðnum og starfsemin markast af stífum reglu- gerðum, m.a. varðandi aug- lýsingar. Vitund neytandans er einnig alltaf að aukast hvað varðar léttvin og léttvínsmenn- ingu. Víndeild Austurbakka hefur lagt metnað sinn í að bjóða upp ýmsa fræðslu svo sem um mat og vin, einstök lönd og héruð, viskí, koníak og fleira. Á næstu árum er við þvi að búast að neyslu- venjur haldi áfram að breytast hjá almenningi. Nýverið voru áfengisgjöld af sterkum vinum hækkuð og ætla má að með þessum auknu gjöldum muni neyslan stýrast enn meira í átt að léttum vínum.“ Guðrún Björk er gift Hall- grími Óla Björgvinssyni sem einnig starfar hjá víndeild Austurbakka og eiga þau tvær dætur sem eru 14 og 6 ára gamlar. „Frítíminn fer að mestu leyti í að sinna búi og bömum, enda em báðar dætumar að æfa sund með Fjölni. Töluverður tími fer í fjáröflun og annað sem fylgir íþróttaiðkun barnanna. Ég reyni að fara á hveijum degi í lfkamsrækt, annað hvort í Laugar eða Spöngina, og þá ýmist kl. 6 á morgnana eða í hádeginu. Það að við hjónin störfum á sama vinnustað getur haft sína kosti og galla. Vinnuálagið er stundum mikið hjá báðum aðilum á sama tíma, sem getur bitnar á bömunum. Það hefur þó gengið vel að koma þessu heim og saman Við reynum þó að temja okkur að ræða ekki vinnuna inni á heimilinu, enda mikilvægt að halda heimilislífinu og vinnu aðskildu. Við reynum að ferð- ast í frítíma okkar, innan og utan lands, og verða þá gjama heitari lönd fyrir valinu," segir Guðrún Björk. S9 118
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.