Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Síða 120

Frjáls verslun - 01.11.2004, Síða 120
FQLK „Fimmta árið í röð eru viðskiptavinir Sparisjóðsins þeir ánægðustu í bankakerfinu samkvæmt mælingu íslensku ánægjuvogarinnar. Viðskiptavinir kunna að meta persónulega þjónustu og nálægð sparisjóðanna við lífið í landinu." FV-mynd: Geir Ólafsson Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir hjá Sambandi íslenskra sparisjóða Eftír ísak Öm Sigurðsson Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir tók við starfi forstöðumanns markaðssviðs sparisjóðanna í september síðastliðnum. „Samband íslenskra sparisjóða (SISP) eru heildarsamtök sparisjóða á Islandi. Starf mitt felst í uppsetningu, mótun og stýringu á markaðsstarfi spari- sjóðanna, ásamt samskiptum við auglýsingastofur og sam- starfi við markaðsnefnd," segir Ingibjörg. 120 Tilgangur SÍSP er meðal annars að vera sameigin- legur vettvangur viðræðna og ákvarðanatöku sparisjóða. Hjá SISP er fræðslu- og mark- aðssvið sparisjóðanna rekið sem ein eining. Markaðs- og fræðslumál tengjast mikið saman þar sem fræðslan fyrir starfsfólkið mótast veru- lega af þeim áherslum sem Sparisjóðurinn leggur upp úr í þjónustu hveiju sinni. Sparisjóðurinn leggur mikla áherslu á að starfsmenn séu vel upplýstir um hvað er efst á baugi í markaðsmálum. Spari- sjóðimir birtast sameiginlega undir einu vömmerki - Spari- sjóðurinn. Þjónustu Sparisjóðsins er skipt upp í sérþjónustur eftir aldursskeiðum einstaklinga til að uppfylla þarfir hvers og eins viðskiptavinar. Ahersla er lögð á að veita viðskiptavinum sveigjanlega og persónulega þjónustu. Fimmta árið í röð em viðskiptavinir Sparisjóðs- ins þeir ánægðustu í banka- kerfinu samkvæmt mælingu Islensku ánægjuvogarinnar. Viðskiptavinir kunna að meta persónulega þjónustu og nálægð sparisjóðanna við lífið í landinu," segir Ingibjörg. I byrjun desember kynnti Sparisjóðurinn síðan nýjalána- leið fyrir íbúðarkaupendur í samstarfi við íbúðalánasjóð. Með þessu vill Sparisjóður- inn efla þjónustuna við íbúða- kaupendur og bjóða upp á nýjan valkost á íslenskum lánamarkaði. Greiðslumat vegna lánanna fer fram á nýrri vefsíðu, www.ibudalan. is, en ráðgjöf og þjónusta er á 65 afgreiðslustöðum Spari- sjóðsins um land allt. Ingibjörg útskrifaðist árið 2001 sem viðskiptafræðingur frá Tækniháskóla Islands með B.Sc. gráðu í alþjóða- markaðsfræðum. Hún er stúdent frá Verslunarskóla Islands og útskrifaðist þar af hagfræði- og málabraut. „Ég vann í hlutastarfi hjá Spari- sjóðabankanum í erlendum viðskiptum meðan ég var í námi í Tækniháskóla íslands. Þegar ég útskrifaðist hóf ég störf hjá SISP og var vinnan mín fyrst um sinn bæði tengd markaðs- og fræðslustörfum. Ingibjörg er í sambúð með Kristni Sigurþórssyni bifreiða- sala. „Við eigum saman soninn Halldór Andra sem er ellefu mánaða. Fyrir utan vinnuna fer mestur tími minn í nýtt skemmtilegt hlutverk, móðurhlutverkið. Það eru alveg frábær forréttindi að fylgjast með nýjum einstakl- ingi dafna og þroskast. Þegar ég á tíma fyrir sjálfa mig þá finnst mér alltaf gaman að lesa, fara út að borða, í leik- hús og á kaffihús." 12]
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.