Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Page 121

Frjáls verslun - 01.11.2004, Page 121
„Þegar alvara vinnunnar tók við eftir útskrift úr háskóla tók ég mér tólf ára hlé á golfleik en byrjaði á ný á líðandi ári og hef ákveðið að margfalda þann tíma sem ég gef golfíþróttinni," segir Guðmundur Arason. FV-mynd: Geir Ólafsson Guðmundur flrason hjá Securitas Eftír ísak Öm Sigurðsson Securitas hf. var stofnað árið 1979 og er því um þessar mundir tuttugu og fimm ára. Fyrirtækið hefur verið í fararbroddi öryggis- fyrirtækja alveg frá stofnun. Viðskiptavinir okkar eru á annan tug þúsunda og fjölgar með hveiju árinu,“ segir Guð- mun d u r Arason, framkva: m d a- stjóri Securitas. „í dag er Securitas rekið á tveimur framkvæmdasviðum, það er gæslusviði og tækni- sviði. A gæslusviði er rekin mönnuð gæsla og tækni- gæsla en tæknisvið sér um sölu og uppsetningu á öryggis- kerfum hvers konar. Starfs- svæði Securitas hefur breiðst verulega út síðustu misseri og er nú full starfsemi á Reykja- nesi, Eyjafirði, Borgamesi, Selfossi og Fjarðabyggð, auk Reykjavíkur. Öryggisgæsla Securitas nær til allra þátta öryggismála. Félagið býður vamir og eftirlit við bmna, vatnstjón, innbrot, kemur fyrir vöm- verndarhliðum og mynda- vélum í fyrirtækjum og stofn- unum. Securitas er leiðandi fyrirtæki sem vinnur forvama- starf með það að markmiði að auka öryggi viðskiptavina sinna og koma í veg fyrir að þeir verði fyrir tjóni. Velta Securitas á árinu 2004 er áætluð um einn og hálfur millj- arður og hefur þá tvöfaldast á tjómm ámm. Starfsmenn em um tvö hundmð og fimmtíu talsins á öllu landinu." Guðmundur útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá Háskóla íslands árið 1992 og tók þá til starfa við tíma- bundin verkefni hjá Secu- ritas. I stuttan tíma var hann ijármálastjóri Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar (VSÓ) en réðst til Securitas árið 1993 og hefur starfað þar síðan. „Fyrst um sinn starfaði ég á sviði ræstinga en gerðist aðstoðarframkvæmdastjóri árið 1996 og tók við fram- kvæmdastjóm fyrirtækisins í upphafi ársins 2001 þegar ég og tveir aðrir starfsmenn Securitas leiddu hóp ijár- festa við kaup á fyrirtækinu af stofnanda þess, Jóhanni Óla Guðmundssyni." Áhugamál Guðmundar em vinnan, ijölskyldan og golf. Á ámm áður var Guð- mundur mikill áhugamaður um golf og vann sér sæti í unglingalandsliðinu í golfi. „Þegar alvara vinnunnar tók við eftir útskrift úr háskóla tók ég mér tólf ára hlé á golf- leik en byijaði á ný á líðandi ári og hef ákveðið að auka vemlega við þann tíma sem ég gef golfiþróttinni. Vegna þess hve mikill tími fer í golfið er nauðsynlegt að allir meðlimir Jjölskyldunnar iðki íþróttina saman. Því er ég að vinna í því, að koma konunni og þömunum í þetta - það gengur ágætlega." Stang- veiði hafa einnig lengi verið í uppáhaldi hjá Guðmundi og reynir hann að fara nokkmm sinnum á sumri með skemmti- legum félögum sínum.lffl 121
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.