Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Qupperneq 28

Morgunn - 01.12.1963, Qupperneq 28
102 MOKGUNN að. Takið eftir, hve sagan er lík sögunni af Shanti Devi. Það er sagt, að Hollins hafi heimsótt foreldra tíu ára gamallar stúlku í Delhi, sem staðhæfði að í fyrri jarð- vist hafi hún verið gift manni nokkrum í Muttra. Hún hélt þessu svo fastlega fram, að foreldrar hennar fóru með hana til Muttra. Þegar þangað kom, fór stúlkan með foreldrana rakleiðis að húsi nokkru, sem hún kvaðst hafa átt heima í í fyrri jarðvist. Hún barði að dyrum og miðaldra maður lauk upp dyrunum. „Þú ert eigin- maður minn,“ sagði stúlkan óðara við hinn undrandi mann. Hún minnti hann á að hún hefði verið barnlaus í hjónabandinu með honum, og að eftir tíu ára hjóna- band hefði hún dáið úr hitasótt. Maðurinn er sagður hafa kannast við allt þetta. Maður kynni að freistast til að halda, að hér sé um eina sögu að ræða í tveim myndum. En það er ekki auð- velt, þegar þess er gætt, sem sögunum ber á milli. í sögu Samsons af Shanti Devi kemur „eiginmaðurinn“ heim til stúlkunnar, en hér er það stúlkan, sem heimsækir „eiginmanninn.“ Shanti Devi kvaðst hafa látið eftir sig einn son, en síðari stúlkan kvaðst hafa verið barnlaus. Er þá hér um sömu söguna að ræða? Sálarfræði helgi- sagnanna, goðsagna og orðróms, sem víða fer, sýnir oss, hverjum breytingum slíkar sögur taka í meðferð margra. Er það alveg víst, að allt hafi gerzt með Shanti Devi nákvæmlega eins og sagt er? E. t. v. hefir eitthvað yfir- venjulegt skeð með stúlkuna, en er nauðsynlegt að skýra það, sem sönnunargagn fyrir endurholdgun? Indverskir sálarrannsóknamenn, eða parapsychologar, henda stundum gaman að því, hve ferðamenn, sem aust- ur koma, taka slíkar sögur trúarlegar, án þess að graf- ast dýpra fyrir um uppruna þeirra og gildi. Land yoga og dulspeki er lokkandi. Þannig tilfærir Roy Dixen-Smith í bók sinni, „New Light on Survival,“ sögu sem hann segir að birt hafi verið í „kunnu indverzk-brezku dag- blaði.“ Sagan er sú, að lítil stúlka í indversku þorpi hafi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.