Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Side 10

Morgunn - 01.12.1969, Side 10
92 MORGUNN Gests sem líkastan braut sjálfs sín, en um þessar mund- ir var hann tekinn a<5 hallast aS kirkju og spíritisma. (Leturbreyting mín. E. P. B.) Einar segir berum orð- um um Gest: „En áreiðanlega var hann hneigður til dulrænna efna. ... Um sálarrannsóknirnar hefði hon- um áreiðanlega þótt mikils vert, ef hann hefði kynnzt þeim. (Ritsafn 1927, bls. 29—30)“. Þá segir svo á bls. 382 í síðara bindi verksins: ,, . . . að Einari H. Kvaran, er þá þegar hafSi haft nokk- ur kynni af spíritisma (Leturbreyting mín. E.P.B.), mun ekki hafa þótt lagður réttur skilningur í það fyr- irbæri, er sagan lýsti. Birti hann því í Sunnanfara í apríl 1901 frásögn, er hann kvað Gest hafa sagt sér í Kaupmannahöf n“. Síðan er sú saga sögð, en að því er ég get bezt séð, kemur ekkert það fram í þeirri frásögn, sem bendir til þess að Ein- ar H. Kvaran hafi sett þar fram neinskonar spiritiskar skýr- ingar eða skoðanir, heldur er hér um frásögn að ræða, sem að engu leyti sker sig úr venjulegum draugasögum, eins og þær hafa verið sagðar í þjóðsögum vorum um aldaraðir. Enda ekki von á því, eins og gefur að skilja, þegar lesin er tilvitnun sú, sem kemur hér síðar. 1 hinni fyrri ofanritaðra tilvitnana, er vitnað i ummæli Einars H. Kvarans í ritgerð hans um Gest Pálsson, sem birt var framan við ritsafn Gests, sem kom út árið 1927, á bls. 29: ,,En áreiðanlega var hann hneigður til dulrænna efna“ og síðan sleppir Sveinn Skorri úr nokkuð löngum kafla, eða sem svarar einni blaðsiðu úr ritgerð Einars H. Kvarans, þar til komið er að þessari setningu: „Um sálarrannsóknirnar hefði honum áreiðanlega þótt mikils vert, ef hann hefði kynnzt þeim. „Ólíklegt er að E. H. K. hefði ekki einhverntíma rætt þau mál við Gest Pálsson, ef hann hefSi sjálfur veriS hú- inn aS kynnast þeim. En því miður hefur Sveini Skorra Höskuldssyni orðið það á, að fella niður i bók sinni næstu setningu á eftir setningunni: „En áreiðanlega var hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.