Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Side 14

Morgunn - 01.12.1969, Side 14
Hafsteinn Björnsson: Um sálarrannsóknir ☆ Svo sem getið var í síðasta hefti Morguns, flutti Hafsteinn Björns- son, miðill, erindi um sálarrannsóknir í Háskóla Islands á vegum Stú- dentafélags Háskólans. Þar sem telja má þetta merkan viðburð í sögu sálarrannsóknanna hér á landi, fór ég þess á leit við Hafstein að mega birta erindi hans í Morgni. Birtist það hér í heild. — Ritstj. Ég vil hefja þetta erindi með því að færa Stúdentafélagi Háskólans beztu þakkir fyrir þá sæmd, er það veitir mér og málefni sálarrannsóknanna með því að bjóða mér að flytja mál mitt hér í kvöld. Ég vil taka það fram, að ég kem hér ekki fram sem vís- indamaður um sálarrannsóknir, þar eð starf mitt fyrir mál- efnið hefur verið á öðrum vettvangi, en ég mun stikla hér á helztu atburðunum úr sögu sálarrannsóknanna og segja ykkur nokkur dæmi þar um, þó að ég geri mér grein fyrir því, að slíku stórmáli verði ekki gerð viðunandi skil á þeim tíma, sem ég hef hér til umráða. Hvað vitum við um framhaldslíf mannanna og annarra iíf- vera á okkar jörð: Á spíritisminn svör við þeirri miklu gátu? Spíritisminn, sem á íslenzku hefur verið nefndur sálar- rannsóknir, hefur nú verið fræðilega ástundaður um alla jörð. Réttilega ástundaðar eru sálarrannsóknirnar tilraunir. 1 fyrsta lagi: Til þess að afla þekkingar um manninn, sam- setningu hans, sál hans og anda, hina eiginlegu innri verund hans og dýpri, sem hefur forgengilegan líkama að bústað og starfstæki á meðan hún dvelst í jarðvistinni. f öðru lagi: Að afla raunsanninda og þekkingar og fullrar vissu um framhaldslíf mannsins og sjálfstæðrar, persónu- legrar tilvistar hans eftir líkamsdauðann.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.