Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Page 18

Morgunn - 01.12.1969, Page 18
100 MORGUNN ráðið gátuna, en því fór fjarri. Smám saman vandist fjöl- skyldan þessu og uppgötvaði það, að dularafl þetta, sem virtist ráða höggunum, heyrði og skildi mál þeirra og hag- aði tölu högganna eftir því, sem um var beðið. Og þar kom, að í marzmánuði gat fólkið haldið uppi sam- tali við þennan dularfulla gest, með því að semja við hann um að svara jái eða neii með ákveðinni tölu högga. Voru nú kvaddir til fleiri nágrannar, til þess að vera vottar að sam- tölunum. Atburðir þessir vöktu gífurlegt umtal og fomtni, og tala þeirra gesta, sem komu á kvöldin til þess að kynnast þessu, skipti hundruðum. 1 lok marzmánaðar var svo komið, að þessi dularfulli gest- ur var búinn að gera grein fyrir ástæðu ókyrrleikans. Hann kvaðst hafa verið myrtur í húsinu fyrir 5 árum, nánar til tekið skorinn á háls í svefni og myrtur til f jár. Hefði lík sitt verið falið í kjallaranum. Gröftur og leit í kjallaranum bar ekki árangur að því sinni. Mál þetta kom nú til kasta rannsóknarlögreglunnar. Voru hjónin látin gera skýrslur um atburðina og yfirheyrð. Var konan, Margaret Fox, látin vinna eið að skýrslu sinni. Börn- in voru einnig yfirheyrð og margir þeir gestir, sem höfðu orðið vitni að atburðunum. Málið varð ekki þaggað niður, heldur varð heimskunnugt, og er í dag viðurkennt, sem fyrsta dulræna fyrirbærið, sem hlaut vísindalega athugun og um leið upphaf hins vísinda- lega spíritisma. Fox-systurnar, sem hér hafa verið nefndar, voru síðar rannsakaðar af vísindamönnum og reyndust allar gæddar meiri og minni miðilshæfileikum. Fox-fjölskyldan flutti burt úr húsinu sumarið 1848, með því að þar var óverandi fyrir gestagangi. Loks er vert að geta þess, að eigandi hússins, vel metinn borgari, William Hyde, tók sér fyrir hendur að rannsaka kjallara hússins til hlítar með aðstoðarmönnum sínum. En þeir fundu þá beina- grindina. Hafði líkið verið falið undir einum vegg kjallarans. Þannig bar það til, að atburðirnir í Hydeswille, árið 1848,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.