Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 29
MORGUNN 111 Fyrst nokkrum mánuðum seinna kom staðfesting á þessu og tilkynning um, að dauða Jan Plesmans hefði borið að höndum eins og Krah-Zeht hafði sagt. Fimm árum síðar, þegar Plesman hafði endurreist K.L.M., bar aðra sýn fyrir hugskotssjónir Krah-Zeht. Þetta gerðist 21. júní 1949. Hann sagði áhyggjufullur: ,,,Ég sé hræðilega sýn og hef sterka tilfinningu fyrir því, að annar sonur Plesmans muni bráðlega farast í flugslysi. Dr. Fenhaeff, sem hann mælti þessi orð við, skráði strax um- mæli hans, en hafði vitanlega ekki orð á þeim. En tveim dögum síðar fórst flugvél hjá Bari á Italíu, þar sem Hans Plesman var flugstjóri, og komst enginn lífs af. Hafði Albert Plesman þá misst tvo syni sína í flugslysum og Krah-Zeht séð bæði slysin fyrir. Krah-Zeht hefur undanfarin ár unnið með Rannsóknar- lögreglunni í Hollandi, við að upplýsa ýmis glæpamál. Svo mikið orð hefur farið af þeirri starfsemi, að hróður hans hefur borizt vítt um lönd, og hann hefur verið fenginn til annarra landa, m. a. til Ameríku, og er mikill sægur til af vottfestum skýrslum, þar sem honum hefur, með dularhæfi- leikum, tekizt að komast til botns í þeim málum. Þá er eitt ótalið, og það eru börnin, sem týnzt hafa. Sagt er, að hvergi njóti skyggnigáfa Krah-Zeht sín betur en þeg- ar hann hefur verið beðinn um að skyggnast eftir týndum börnum. Þegar hann var spurður að því, hvers vegna þetta lægi svo létt fyrir honum, yppti hann aðeins öxlum og svar- aði: ,,Ég á sjálfur fimm börn. Hvað skiptir meira máli í ver- öldinni en að finna barn, sem hefur týnzt?“ Á öllum tímum sólarhringsins má hann búast við að vera ónáðaður, svo sem nú skal greina: Klukkan tvö um nótt barði lögregluþjónn í Utrecht að dyrum hjá honum til að segja honum frá áríðandi samtali, sem hann hafði þá átt við lögregluna í Nijmegen, 50 mílur í burtu. Tveir bræður voru týndir, annar 8 ára en hinn 11 ára. Grútsyfjaður svaraði Krah-Zeht lögregluþjóninum undir eins í dyragættinni: ,,Ég sé tvo drengi sofandi í hlöðu rétt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.