Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Side 30

Morgunn - 01.12.1969, Side 30
112 MORGUNN hjá akri, sem er 9 kílómetra frá bóndabæ. Þeir hafa verið þreyttir á hjólreiðum og sofnað þarna. Það er engin ástæða til að hafa áhyggjur út af þeim. Þeir munu skila sér um tíu- leytið á morgun“. Klukkan hálf-tíu símaði faðir þeirra þakklátur til Krah- Zeht og sagði að þeir væru rétt komnir heim og allt hefði verið eins og Krah-Zeht sagði. Ég læt nú staðar numið að tala um þennan merkilega hug- skynjanamann, en margt mætti um hann segja eftir öllum þeim skýrslum og bókum, sem um hann hafa verið skráðar af færustu vísindamönnum Utrecht-háskóla. Bókmenntir heimsins hafa í gegnum allar aldir kunnað að segja margar og merkilegar sögur um slíka menn, og þá ekki sízt sú bókin, sem merkilegust hefur verið talin með gyðing- unum, ættfeðrum Krah-Zeht: Biblían. Hún er eins og margir vita spjaldafull af vitrunum og spádómum, sem sýna, að dul- skynjanahæfileikinn hefur verið ríkur með þessum kyn- stofni um þúsundir ára. Svo segir t. d. um Elia spámann í 6. kapítula II. Kon- ungabókar: ,,En er Sýrlandskonungur átti í ófriði við Israelsmenn ráðgaðist hann við menn sína og mælti: „Á þeim og þeim stað skuluð þér leggjast í launsátur“. En guðsmaðurinn (þ. e. Elía) sendi til Israelskonungs og lét segja honum: „Varast þú að fara fram hjá þessum stað, því að Sýrlend- ingar liggja þar í launsátri11. Varaði hann þannig við í hvert sinn, og gætti hann sín þar, og það vart oftar en einu sinni eða tvisvar. Ut af þessu varð Sýrlandskonungur órór í skapi, kallaði á menn sína og sagði við þá: „Getið þér ekki sagt mér, hver af vorum mönnum Ijóstrar upp fyrirætlunum vorum við lsraelskonung?“ Þá sagði einn af þjónum hans: „Því er eigi svo farið, minn herra konungur, heldur flytur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.