Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Page 38

Morgunn - 01.12.1969, Page 38
Senn líður að jólum Ég vildi, að ég kynni að biðja eins vel og kvenfólkið. Það er bókstaflega engin leið að standast það, ef það leggur sig fram á annað borð. Einhver blessuð frú úr ykkar ágæta hópi hefur verið að hringja til mín undanfarið nokkrum sinnum til þess að biðja mig að koma hingað í kvöld og segja nokkur orð. Ég tók þessu heldur dauflega, ekki þó af neinum þvergirðingshætti eða óvild í garð kvenfólksins. Það hefði setið illa á mér. En þannig stóð á, að ég hafði skyldu- starfi að sinna einmitt þetta kvöld, sem ég taldi mig ekki geta vanrækt. Og þetta sagði ég hinni ágætu frú. En kon- urnar láta nú ekki þess háttar viðbárur aftra sér, þegar þær vilja koma sínu fram. Annars hefði þeim ekki orðið jafnmikið ágengt í veröldinni og raun ber vitni. Hún gafst heldur ekki upp við svo búið. Þær eru ansi næmar, konurn- ar, og finna það einhvern veginn undireins, ef nokkur bil- bugur er á okkur. Og það var líka komið ofurlítið hik á mig. Það var eitthvað í röddinni hennar, sem olli því. Ég var, satt að segja, ákaflega viðkvæmur fvrir fallegri kvenrödd á min- um yngri árum, og það eldir víst eitthvað eftir af því enn, þó ég sé kominn á áttræðisaldur. Ég þarf ekki að orðlengja það. Auðvitað sigraði hún mig á endanum. Og þess vegna er eg nú kominn hingað. Satt að segja minnir mig, að ég hafi ekki lofað meiru en að lesa hér upp eitthvað smávegis. En svo sá ég það auglýst í einhverju blaðinu í dag, að ég mundi flytja hér jólahugleiðingu. Auð- vitað hef ég ekkert sérstakt á móti því að gera það. Hins vegar er ég hræddur um, að það þýði bara ekki nokkurn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.