Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 46

Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 46
Dularmögn mannssálarinnar ☆ Flestir munu vera á einu máli um það, að maðurinn sé andleg og hugsandi vera, sem gædd er sundurleitum tilfinn- ingum og skapandi eiginleikum. Því síður er ágreiningur um það, að hann hafi áþreifanlegan efnislíkama, furðulega margbrotna og merkilega vél, sem læknavísindin eru stöð- ugt að kynna sér og rannsaka betur og betur með þeim ár- angri, að nú er unnt að gera við óteljandi marga hluti henn- ar, ef þeir bila, og jafnvel að skipta um suma þeirra og setja aðra í staðinn, tekna úr öðrum líkamsvélum, sem orðnar eru ónýtar. Er í þvi sambandi skemmst að minnast, að hjörtu úr látnum líkömum hafa verið tekin og grædd í lifandi menn. Um hitt er aftur á móti og hefur löngum verið djúpstæður ágreiningur, bæði á meðal vísindamanna og heimspekinga, hvort það, sem við nefnum hina andlegu og hugsandi veru, sé aðeins ein hlið á eða þáttur í starfsemi efnislíkamans og þá einkum heilans, sem hverfi með öllu, þegar líkaminn deyr, eða hitt, að maðurinn sé í senn bæði sál og líkami, sem að vísu hafi margvísleg áhrif hvort á annað í þessari jarðar- tilveru, en skilji samvistir, þegar likaminn deyr. Jafnframt er því haldið fram og fyrir því færð rök og reynsla, að hin andlega, hugsandi vera haldi áfram að starfa og vera til, löngu eftir að sá líkami, sem hún starfaði í á jörðunni er látinn, leystur upp og orðinn að mold. Hér er ekki ætlunin að ræða þessi mál almennt né heldur þau rök, sem efnishyggjumennirnir annars vegar og spirit- istar hins vegar, færa fram til stuðnings skoðunum sínum. Samkvæmt þeirri skilgreiningu, sem vísindamenn og heim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.