Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Page 63

Morgunn - 01.12.1969, Page 63
MORGUNN 143 Morguninn eftir (26. febrúar) var hið sama, högg og smellir og ýmsu kastað; voru þar viðstaddir þeir hinir sömu sem kvöldið áður. Um fullbirtingu eða litlu yfir það fór Ragnheiður yfir að Hallgilsstöðum, og var það eftir ráði mínu og fleiri; bar þá ekki á neinu og varð enginn neins var fyrr en í húmi um kvöldið að hún kom aftur; komu þá með henni: Árni, Val- gerður, Guðrún og tveir drengir; líka var aðkomufólk: Jó- hannes á Gunnarsstöðum, Guðlaugur í Dal (bróðir Ragn- heiðar), og svo fólk úr efri bænum; auðvitað kom það svo oft, þar sem svona er stutt á milli bæjanna; fór þá að heyr- ast allt það sama sem áður, beisli kastað; naglbít kastað í þil og svo framvegis. Þá um kvöldið sátu þær í húsinu Ragnheiður (sat hún með barnið) og þar rétt á móti henni Guðrún og Valgerður; líka var Árni í húsinu og fleiri unglingar. Ljós brann á lampa í miðju húsinu, en ég og Guðlaugur stóðum við húsdyrnar að framan og horfðum inn fyrir, sérstaldega á Ragnheiði; kom þá högg eða smellur í þilið bak við hana; fórum við strax að leita að því, er kastað hefði verið; reis þá ullar- kambur upp við þilið, en ekki var líklegt að hann hefði risið þannig upp við það, ef honum hefði verið kastað, en svo var smellurinn hár sem kamburinn hefði komið flatur á það, en þá mundi hann ekki hafa risið þannig upp við það. Litlu síðar voru allir þeir sömu í húsinu og að auki Aðal- steinn bóndi; var þá kastað könnubroti í sama stað, og kváð- ust þau Árni og Valgerður bæði hafa fundið það koma við sig. 1 bæði þessi skipti horfði ég á Ragnheiði og sat hún rót- laus með barnið, enda voru þau Árni og Valgerður fram- undan henni, og hefur því þetta hvorttveggja farið rétt við hliðina á henni og kom í gólfið og þilið aftan við hana. Um kvöldið fór Ragnheiður aftur yfir að Hallgilsstöðum, og bar þá ekkert á neinu. Daginn eftir (27. febrúar) var það með vilja gert að láta Ragnheiði koma heim aftur. Var þá margt manna í Hvammi frá Dal, Gunnarsstöðum, Hallgilsstöðum og einir 8 frá Þórs-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.