Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Page 69

Morgunn - 01.12.1969, Page 69
MORGUNN 149 inn er ósennilegt, að áður en þeir atburðir gerðust, hafi ver- ið fyrir hendi trú á það, að huldufólk byggi í klettunum við tjörnina og stundaði þar silungsveiði. Svipuð dæmi eru til í islenzkri þjóðtrú. Hafi húsfreyju því verið það mjög and- stætt, er drengir hennar tóku að hef ja þennan leik, að velta grjóti í tjörnina, og að draumar hennar um álfkonuna hafi átt rót sína að rekja til þeirrar trúar. Hafi síðan orðið djúp- stæður ágreiningur á milli hjónanna um það, hvort bóndi skyldi banna sonum þeirra að halda áfram þessum leik. Og vel má af sögunni ráða, að Þorvaldur bóndi hafi verið þrek- menni, ódeigur og ekki trúaður á gamlar hindurvitnasögur um álfa. Allt hafi þetta hjálpazt að til þess að skapa þá innri spennu í sálarlífi húsfreyjunnar, sem varð valdandi þess, að fyrirbærin hófust. Og víst er það, að eftir að hún flúði af heimilinu með börnin, bar lítið eða ekki á þeim gauragangi, er áður virtist hafa keyrt þar úr öllu hófi. Um hina þriðju tegund hreyfifyrirbæranna, sem dr. Rhine hefur einkum beint rannsóknum sínum að, sýnist aug- ljóst, að þar eru það andleg öfl i sálum lifandi manna, sem fyrirbærunum valda. Þessi grein er fyrst og fremst skrifuð í þeim tilgangi, að vekja athygli á þeirri staðreynd, að í sál mannsins búa þau dularmögn, sem beinlínis geta haft áhrif á efniskennda hluti og hreyft þá til úr einum stað í annan. Þetta brýtur í raun og veru algerlega í bága við þau lögmál efnisheimsins, sem hingað til hafa verið þekkt og viðurkennd. Þetta sýnir einnig, að nútímavísindin verða að endurskoða fyrri afstöðu sína og fullyrðingar. Að því hníga nú með hverju ári sem líður, æ sterkari og fyllri rök og sannanir, að sál mannsins búi yfir þeirri orku andans, sem ekki aðeins hefur sín stöðugu áhrif á líkama okkar hér á jörð og hans starfsemi, heldur geti einnig haft bein áhrif á hlutina í kring um okkur. Þessar staðreyndir opna jafnframt leið þeirri rökréttu hugsun, sem jafnframt styðst við reynslu milljónanna bæði fyrr og síðar, að það sé L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.