Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Síða 75

Morgunn - 01.12.1969, Síða 75
MORGUNN 155 ari en peningarnir, svona yfirleitt, þegar maður sér þá liggja einhvers staðar á borði eða í skúffu. En þegar pen- ingurinn er á annað borð kominn í veskið þitt — orðinn þinn per.ingur, þá horfir málið öðruvísi við. Þú sérð muninn á þeim, eftir því hvernig þú hefur aflað þeirra. Haldið þið, að ekki mundi verða margt skrýtið og öðru- visi í þessu þjóðfélagi, ef allir hefðu augun hennar Þórdísar spákonu og sæu þegar i stað, hvernig hver seðill og hver króna i hvers manns vasa væri fengin, og legði mat á þetta allt samkvæmt því. Ég hugsa að margur yrði feiminn að kaupa fyrir peningana sína í þeirri búð, þar sem kaupmað- urinn eða afgreiðslustúlkan sæi það á þeim þegar í stað, hvernig þú hefðir aflað þeirra. Þér finnst þetta fjarstæða til að brosa að, en kannske hvíla á þér og okkur öllum þau augu, sem sjá þetta, sjá þetta alla tíð — augu Guðs, sem aldrei eru lokuð. En peningar þínir eru ekki aðeins misjafnir að gildi og gæðum, eftir því hvemig þú hefur aflað þeirra. Gildi þeirra fer einnig eftir því, hvað þú færð fyrir þá, þegar þú eyðir þeim eða skiptir þeim fyrir eitthvað annað, sem þú það augnablikið telur vera þér nauðsynlegra, eða þig langar meira í að eignast. Og þar kemur mismunurinn ennþá skýr- ar í ljós. Á þvi, hvað þú einkum girnist fyrir peninginn þinn sést, hvaða og hvers konar maður þú ert — eða mannleysa. Hefurðu líka hugsað um það, hvernig þú ert oft beinlínis að auglýsa sjálfan þig, sýna hvernig þú ert inn við beinið, með því hvað þú helzt kaupir fyrir peninga þína? Ég hef áður vikið að því, hvað menn eru stundum óvandir að því að afla sér peninga og óhóflega gráðugir í að ná í þá, treystandi á þá staðreynd, að aðrir sjái ekki á seðlunum, hvernig þeirra hefur verið aflað. En sannleikurinn er sá, að það er oftast nær ennþá öi’lagaríkara fyrir menn, hvern- ig þeir eyða peningunum, en nokkurn tíma hvemig þeir afla þeirra. Peningarnir gera til okkar ákveðnar kröfur, þegar þeir eru komnir í vasann, kröfur um það að verja þeim rétt, nota 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.