Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Síða 11

Morgunn - 01.12.1996, Síða 11
Guðjón Baldvinsson: Efnið og andinn Rœtt við Guðmund Einarsson, verkfrœðing og fyrrverandi forseta Sálarrannsóknafélags íslands. Litróf mannlífsins er margvíslegt og misjafnt það sem mennirnir fást við. Sumir líða áfram á sínum afmörkuðu brautum og fara lítt eða ekki út fyrir þær. Aðrir, aftur á móti, koma víða við á vegferð lífsins og láta sér fátt óviðkomandi. Snertipunktarnir hjá slíkum við líf og persónur geta því orðið býsna margir og áslátturinn á nóturnar í sin- fóníu lífsins, litríkur og gefandi. Einn af þeim, sem þannig ferðast í gegnum lífið er Guðmundur Ein- arsson, sem reyndar er sjaldan nefndur án starfsheitis síns, en hann er vélaverkfræðingur. Guðmundur erjýrir allnokkru orðinn vel kunnur fyrir marg\nslegfé- lagsmálastörf sín, þó ef til vill megi segja að einna kunnastur sé hann fyrir störf sín að málefnum spíritismans á lslandi og þarf því tæplega að kynna hann mikið fyrir lesendum Morguns. Hann er maður sem jafnan gengur glaðbeittur til verks, er dagfar- sprúður og það vekur jafnan athygli manns hversu jákvæða afstöðu hann tekur til flestra þeirra viðfangsefna sem við er að fást hverju sinni, stórra sem smárra. Hefur hann enda stundum staðið í ströngu og lent í eldlínunni, eins og það er kallað, og stundum verið fenginn til þess að vera sáttasemjari í erfiðum deilumálum. Fyrir nokkru síðan átti ég spjall við Guðmund um það helsta sem á daga hans hefur drifið og um þátt sinn í spíritískum málum fórust honum svo orð: MORGUNN 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.