Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Side 17

Morgunn - 01.12.1997, Side 17
D. Scott Rogo: Sannanir fyrir lífi eftir dauðann Fyrri hluti. Trúin á að við lifum áfram eftir líkamsdauðann er jafngömul sjálfu mannkyninu. Þrátt fyrir þá staðreynd eru rannsóknir á eðli sálarinn-ar ný grein innan bœði vísindanna og sálarfrceðinnar. Það var ekki fyrr en undir lok Viktoríutímans að alvöru rannsóknir á málinu voru hafnar þegar Breska sálarrannsóknafélagið var stofnað í Englandi árið 1882. Rannsóknamenn þess voru uppteknir við að kanna fyrir-bæri spíritismans með myrkrafundum sínum, miðlum og borðhreyf- ingum. Sannanirfyrir líji eftir dauðann hafa síðan sífellt verið að safnast saman og í dag mundu fáir dulsálarfrœðingar halda því fram að það vœru ENGAR sannanirfyrir lífi eftir dauðann. En málið snýst ekki lengur um það hvort áframhaldandi líf er raunhœf skýring áfyrirbœrum eins og birtingum, sýnum við dánarbeði eða samskipti sem náð er í gegnum transmiðla. Það, sem raunverulega snýr að rann-sóknamönnum í dag, er spurningin um hvort framlífskenningin er eina eða jafnvel besta skýringin á þessum fyrirbærum. Hió sögulega vandamál. að er vandamál sem rannsóknamenn á þessu sviði Jr hafa lengi staðið frammi fyrir. Rannsóknir á fyrirbærum transmiðilskaparins eru gott dæmi. Frumherjar Breska sálarrannsóknafélagsins voru mjög hrifnir af því verkefni, þar sem þeir voru stöðugt að MORGUNN 15

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.