Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Page 44

Morgunn - 01.12.1997, Page 44
Pýramídaorkan livarf brýndust. Hvort pýramídinn var gerður úr stálþræði eða pappa átti ekki að skipta máli. Pýramídaáhangendurnir sögðu að alheimsorkan safn- aðist í mismiklum styrkleika á mismunandi stöðum í pýramída. Þess vegna settu vísindamennirnir matvörurnar á marga mismunandi staði í pýramídanum. Eftir tvær vikur var hamborgara- kjötið jafn rotið og bananarnir jafn brúnir og þær matvörur, sem geymdar voru í öðrum umbúð- um með alls konar lögum og formum eða hreinlega lágu einar sér á borði. Þýð.: G.B. 42 MORGUNN

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.