Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Side 46

Morgunn - 01.12.1997, Side 46
Tunglið platar með stœrð sinni hringnum væri stærri. Tilraunin var endurtekin með ljós- skífum í myrkri, sem gaf sömu niðurstöður. Kringla mánans virðist sem sagt minni ef hún er borin saman við íjarlægan sjóndeildarhring en ef maður horfir upp á hana. En það er ekki öll skýringin. Ef maður leggst á bak- ið, lyftir höfðinu og horfir á lágt stadd- an mánann á milli lappanna þá virðist hann vera greinilega minni. En þó ekki eins lítill og þegar hann er kominn hátt á loft. Það eina sem er öruggt er að þessi mánasjónhverfing á sér stað í okkar eigin heila. Þýð.: G.B. 44 MORGUNN

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.