Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 58
Andleg vernd taugakerfi okkar er veiklulegt, þá erum við einnig andlega veikluð. Að sjálfsögðu er ég bara að minna ykkur á mjög aug- ljóst atriði, sem er það að þú þarft að fylgjast með þér sjálfur. Það er til líkamlegt heilbrigði og líka andlegt og þau eru samtvinnuð. Mundu það að næmni þín gagnvart andrúmslofti og orku liggur um taugakerfið. Ef það er magnþrota þá getur þú auðveldlega orðið yfirþyrmdur af breytingum í orkuhjúp þínunr sem undir öllum venjulegum kringumstæðum myndu ekki skapa neina spennu eða erfiðleika. Fyrsta aðferðin varðandi andlega vernd er því sú að vera heilbrigður. Sofðu. Hreyfðu þig nægjanlega. Borðaðu holl- an mat. Hættu að neyta áfengis, reykja eða að nota eiturlyf. Skipulegðu tíma þinn betur. Minnkaðu vinnu þína. Beislaðu metnað þinn og vinnufíkn. Notaðu skynsamlegar aðferðir til þess að lifa góðu og mannlegu lífi. Ég vil ekki að neinn noti þær aðferðir, sem hér eru gefnar, ef það þarf að kosta meiri fyrirhöfn en þá að líta eftir þér með skynsemi. Ég get séð fyrir mér samvisku- saman lesanda, sem rembist eins og rjúpan við staurinn við að anda rólega til þess að skapa sér andlega vernd og skýrari vitund, þegar það eina sem hann þyrfti að gera væri að taka sér frí í einn dag, fá sér gönguferð út í sveit, setjast niður við tré eða sofa. Að því sögðu, þá eru hins vegar vissulega til þær stundir þegar það er við hæfi að geta varið sjálfan sig frá að- vífandi áhrifum. Fólk er stundum vantrúað á þetta og spyr: „Þýðir þetta ekki að þú sért að hvetja fólk til þess að flýja raunveruleikann og draga sig út úr samböndum?" Svar mitt við þessu er að lífið er ekki auðvelt. Það koma 56 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.