Viðar - 01.01.1938, Síða 37

Viðar - 01.01.1938, Síða 37
VicJarj VERKNÁMIÐ VIÐ HÉRAÐSSKÓLANA 35 sem ætlazt er til að komi. Einkenni héraðsskóla'aganna eru, hve rúm þau eru. Hverjum skóla er ætlað að geta starfað og þroskazt á þann veg, og í þá átt, sem bezt á við á hverjum stað, eftir kröfum og þörf þeirra, sem hann sækja, kennaraliði og öllum aðstæðum. Þetta er og tví- mælalaust rétt. Það eykur fjölbreytni skólanna, og gerir nemendum mögulegt að finna, við einhvern þeirra, það kennsluform og þær námsgreinar, sem hann kýs helzt og bezt eiga við hann. Þó skólarnir heiti héraðsskólar, eru þeir í raun og veru landsskólar, því hvern þeirra sækja nemendur víðsvegar að af landinu, og því hefir í raun og veru hver æskumaður um marga skóla að velja, með töluvert mismunandi starfsaðferðum, þó að allir stefni þeir að einu og sama marki, því marki að gera nemend- urna að nýtum þjóðfélagsborgurum, með því að veita þeim fjölbreytt nám, starf og íþróttaiðkanir. Sú breyting, sem gerð verður á héraðsskólalögunum, má því ekki skerða þetta frjálsræði skólanna um að starfa á þann hátt, sem bezt á við á hverjum stað og hverjum tíma. Auðvitað verða lögin að ákveða, hvert stefna beri og hvernig, í aðalatriðum, en að öðru 'eyti þarf skólunum að vera frjálst að ráða, hvernig þeir full- nægi þeim kröfum um fræðslu, sem til þeirra eru gerðar. Og kröíurnar, sem gerðar eru til héraðsskólanna í þeim efnum, eru miklar og eiga að vera það. íslenzka, tvö til þrjú erlend mál, saga, reikningur, bókfærsla, náttúru- fræði, heilsufræði, eðlisfræði, landafræði og félagsfræði eru allt námsgreinir, sem nemendur vilja fá fræðslu í. Um þörf söngkennslu efast enginn, og sund, leikfimi og fleiri íþróttagreinir eru taldar sjálfsagðar, og kröfur um fjölbreytt, verklegt nám fara stöðugt vaxandi og með réttu. En það er áhyggjuefni þeirra, sem við héraðsskólana starfa, hvernig megi ful'nægja öllum sanngjörnum kröf- um, svo að gagn verði í. Ekki fyrst og fremst það, hvernig fyrir fjárhagslegu hliðinni verði séð, því þótt þeim sé 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Viðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.