Viðar - 01.01.1938, Síða 100

Viðar - 01.01.1938, Síða 100
Ó8 RÖDD ÚR DJÚPINU [Viðar á fyrirlestur um hina fornu Aþenu, Periklesar-tímabilið. Ég hefi einhverntíma heyrt því haldið fram, að þetta væri eitt hið hamingjusamlegasta tímabil mannkynssögunnar. Það er sagt, að þar hafi verið lýðstjórn. Fyrirlesarinn sagði frá því, meðal annars, að það hefði þurft tvö hundr- uð þúsund þræla til þess, að níutíu þúsundir frjálsra borg- ara gætu búið við lýðfrjálsa sjálfstjórn. Hvílík viður- styggð! Fyrirlesarinn virtist ekki heldur telja skipulagið til fyrirmyndar. En hann virtist alltof gagntekinn af and- legum og líkamlegum yfirburðum þessara níutíu þúsunda til þess að taka meira tillit til hinna tvö hundruð þúsund þræla en góðu hófi gegndi. Hann lét sér nægja að geta þeirra stuttlega. En ég, vesæll maður, með titrandi vöðva og ringlaður í höfðinu, ég tók ekkert eftir öðru af fyrirlestri hans. Mér fannst ég geta grátið af reiði yfir örlögum þessara þræla. Fyrirlesarinn reyndi að hugga mig með því, að það hefði ekki verið farið illa með þrælana, og að þeir hefðu stund- um, eftir dygga þjónustu, verið leystir úr ánauð, án þess þó að njóta til fulls jafnréttis við hina frjálsu -borgara. Hversvegna ekki? hvíslaði rödd í brjósti mínu. Hvers- vegna voru þeir alltaf bundnir við vinnuna eina; hvers- vegna máttu þeir ekki sækja þjóðfundina og ræða þjóð- málin; vinnustofur listamannanna, til þess að dást að feg- urðinni í verkum meistaranna; kennslusalina, til þess að hlýða á vizku heimspekinganna; íþróttahallirnar, til þess að auka hreysti sína, gera líkama sinn sterkan og fagran? Hversvegna fengu þeir ekki að koma þangað? Voru þeir- ekki menn? Vegna þess — sagði fólkið — að þeir voru þrælar. En hversvegna fóru þeir ekki þangað? datt mér í hug, þeir voru þó tvö hundruð þúsund á móti níutíu þúsund- um. Þorðu þeir það ekki, eða skorti þá vitsmuni til þess að gera það? Og allt í einu fannst mér ég' verða að hata þá fyrir þetta aðgerðaleysi þeirra. Mér fannst.... takið eftir.... mér fannst, eins og blóð þeirra hefði runnið í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Viðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.