Viðar - 01.01.1938, Page 113
Viðar]
Fundargjörð.
Laugardaginn 2. júlí var 6. fundur héraðsskólakennara settur og
haldinn að Laugum í Reykjadal.
Þessir kennarar voru mættir:
Frá Reykholtsskóla: Kristinn Stefánsson, Þorgils Guðmundsson,
Þórir Steinþórsson, Magnús Jakobsson (er gekk í sambandið á fund-
inum).
Frá Laugarvatnsskóla: Bjarni Bjarnason, Guðmundur Ólafsson,
Þórður Kristleifsson.
Frá Reykjaskóla í Hrútafirði: Áskell Jónsson, Anna Stefánsdóttii'
(er gekk í sambandið á fundinum).
Frá Núpsskóla: Eirikur J. Eiríksson.
Frá Reykjanesskóla: Aðalsteinn Eiríksson (gekk í sambandið á
fundinum).
Frá Eiðaskóla: Þóroddur Guðmundsson.
Frá Laugaskóla: Konráð Erlendsson, Þorgeir Sveinbjarnarson,
Páll H. Jónsson.
Mennirnir eru allir eins og þessi maður: Ef þeir eru
ríkir, sækjast þeir eftir meiri auðæfum, þar til þeir farast
af ágirnd sinni.
Mannlífið hefir sín takmörk; þegar menn verja því 1
þarfir óskanna og ágirndarinnar, sem engin takmörk eru
sett, er þá að undra, þótt allur friður sé úti?
Orðið, sem Andinn kallaði hvert skipti, þegar hann
lyfti fingrinum, var sjaldgæft orð: „Hamu“ svarar til
orðsins okkar: helmingur eða helft. Ekkert hér á jörðu er
fullkomið. En hver, sem lætur sér nægja það hálfa —
honum verður það að öllu. Skiljið þið....
Þ. G. íslenzkaði lauslega úr þýzku.