Viðar - 01.01.1938, Page 114

Viðar - 01.01.1938, Page 114
112 FUNDARGJÖRÐ [Viðar Formaður félagsins, Kristinn Stefánsson, setti fundinn, bauð þá kennara, sem ekki voru félagar, velkomna í félagsskapinn og nefndi til fundarstjóra Konráð Erlendsson. Þessi mál voru tekin til umræðu: I. Útgáfa Viðars. — Kristinn Stefánsson reifaði málið. Ritstjórinn, Þóroddur Guðmundsson, gaf skýrslur um fjárhag ritsins. Eftir allmiklar umræðu var kosin nefnd í málið. Síðan var fundi frestað til næsta mánudags. Var þá tekið fyrir álit og tillögur nefndarinnar og þær samþykktar einróma án athugasemda og erti svohljóðandi: 1. Skólarnir halda áfram að gefa út sameiginlegt tímarit í svipuðu formi og verið hefir undanfarin 2 ár. 2. Kosinn sé í ritnefnd, einn niaður frá hverjum skóla. Ferðakostn- aður nefndarmanna telst til fundarkostnaðar. 3. Ritnefndin ráði ritstjóra, enda sé hann líka framkvæmdastjóri ritsins. 4. Stjórnir nemendasambandanna annist útsendingu ritsins. Þó getur stjórn hvers nemandasambands hagað því svo, að þeim mönn- um, sem hagkvæmt þykir, sé sent ritið beint frá útgáfustað, enda sendi þá stjórnir nemendasambandanna ritstjóranum lista yfir þá menn. 5. Haft sé í huga, að skólarnir fái sérprentaðar skýrslur sínar eft- ir þörfum, enda greiði skólarnir þann kostnað, sem af því leiðir. 6. Ritið sé framvegis prentað í Reykjavík, ef engir sérstakir ann- markar verða á því og útgáfukostnaður ekki teljandi 'meiri en nyrðra. 7. Ritnefndin, í samráði við ritstjóra, semji skrá yfir þær stofnan- ir, blöð, tímarit og einstaklinga, sem senda skuli ritið ókeypis. Þá var samþykkt eftirfarandi tillaga frá Konráð Erlendssyni: »Fundurinn beinir þeirri ósk til væntanlegrar ritnefndar, að hún reyni að koma þvi svo fyrir, að Þóroddur Guðmundsson verði áfram ritstjóri ársrits héraðsskólanna«. Ennfremur var samþykkt svohljóðandi tillaga: »Fundurinn beinir þeirri ósk til væntanlegrar ritnefndar, að hún sendi skólunum af upplagi Viðars, sem er óselt, nokkurp eintaka- fjölda til ráðstöfunar«. II. Endurskoðun reikninga félagsins. — Endurskoðendur fyrir uf. reikningsár voru kosnir Áskell Jónsson og Eiríkur Eiríksson. III. Konráð Erlendsson bar fundinum kveðju frá Leifi Ásgeirssyni skólastjóra, og las upp heillaóska- og kveðjusímskeyti frá Birni Guð- nnindssyni, skólastjóra á Núpi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Viðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.