Viðar - 01.01.1938, Page 122
120
ÚTDRÁTTUR ÚR SKÓLASKÝRSLUM M. M. [Viðar
III. S m í ð a d e i 1 d.
1. Arngrímur Vilhjálmsson, Orund, S.-Múl. (E. d.).* 2. Bergsteinn
L. Gunnarsson, Kasthvammi, S.-Þ. (Y. d.). 3. Björn O. Kristinsson,
Hrísey. (E. d.). 4. Hermóður Guðmundsson, Sandi. S.-Þ. (E. d,). 5.
Jóhann Þórsteinsson, Hámundarstöðum, Ey. (E. d.). 6. Karl Jóna-
tansson, Nípá, S.-Þ. (E. d.). 7. Ólafur Jónsson, Kaðalsstöðum, Mýr.
(E. d.). 8. Sigurður Guttormsson, Hallormsstað, S.-Múl. (Y, d.). 9.
Stefán Sigfússon, Vogum, S.-Þ. (Y. d.). 10. Steinn Jónsson, Dölum,
S.-Múl. (E. d.).
IV. U t a n d e i 1 d a.
1. Skarphéðinn Njálsson, Leirhöfn, N.-Þ.
Látinn nemandi.
í vetur heimsótti dauðinn í fyrsta sinn nemendahópinn. Þ. 3. jan.
lézt úr lungnabólgu Jón. Kr. Gunnarsson ^rá Skógum í Axarfirði.
Hann var mannsefni í bezta lagi.
Stjórn skólans og starfslið.
Skólaráð skipuðu Tryggvi Sigtryggsson, Laugabóli (formaður,
skipaður af kennsluniálaráðherra í stað Þórólfs Sigurðssonar, er ver-
ið hafði í skólaráðinu frá upphafi), Kristján Sigurðsson, Halldórs-
stöðum (féhirðir), Þorgeir Jakobsson, Brúum, Páll H. Jónsson,
Laugum, og síra Hermann Hjartarson, Skútustöðum. Skólastjóri var
Leifur Ásgeirsson. Aðrir kennarar voru Konráð Erlendsson; Þórhall-
ur Björnsson, Þorgeir Sveinbjarnarson, Páll H. Jónsson, Hrefna Kol-
beinsdóttir, Bergþóra Davíðsdóttir og Erlingur Davíðsson. Síra
Eriðrik A. Friðriksson á Húsavik kenndi og um liríð í forföllum Páls
H. jónssonar. Katrín Kristjánsdóttir hafði umsjón nreð og vann að
ræstingu skólahúsanna og þjónustu nemenda. Skólabryti var Erling-
ur Davíðsson. Líney Gísladóttir var ráðskona mötuneytisins. Umsjón-
arrnenn vorit Hermóðtir Gúðmundsson og Jakob Pálmason. Hringj-
arar voru Þór Sigþórsson, Jón Kr. Gunnarsson og eftir liann Páll
V. Daníelsson.
Tilhögun náms og kennslu.
Hún var um flest sem undanfarið. Bókleg kennsíá fór fram meö
viðtali og yfirheyrslum og skriflegum æfingum. Nám var bundið' að
rnestu, nema að nokkru í smd., með mjög litlum undanþágum. Frjáls
var þátttaka í ensku, er kennd var i tveimur flokkum. Piltar í y. d.
fengu að velja milli teikningar og söngfræði (stúlkum var, vegna
*) í svigunum deildarfang utan sérnáms.