Viðar - 01.01.1938, Page 128
126 ÚTDRÁTTUR ÚR SKÓLASKÝRSLUM M. M. [Viðar
Núpsskóli. Skólaárið 1937—1938.
Skólasetning fór fram laugardaginn 16. okt. Auk skólastjóra
flutti síra Eiríkur J. Eiríksson ávarpsræðu til nemenda. Er hann nú
kominn úr utanlandsför sinni og tekur við aðalkennarastarfi við
skólann. Hann er nývígður til Dýrafjarðarþinga sem aðstoðarprestur
síra Sigtr. Guðlaugssonar.
Nemendur.
Skólann sóttu að þessti sinni 42 nem. Einn þeirra varð að hverfa
heim aftur eftir mánaðardvöl vegna veikinda. Auk þess voru 2
óreglulegir nemendur í 3 mánuði og einn 2 mánuði.
Eldri deild.
Ásgeir Jónsson, Bolungavík, N.-Is. — Benedikt Valdinrarsson, Suð-
ureyri, Súgandafirði, V.-ís. — Guðbergur Finnbogason, Bakkadal,
Arnarf., V.-Barð. — Halldóra Sveinsdóttir, Arnardal, N.-Is. — Ing-
ólfur Jónsson, Suðureyri, Súgandaf., V.-Is. — Knútur Bjarnason,
Kirkjubóli, Þi., V.-Is. — Laufey Guðjónsdóttir, Fremstuhúsum, V.-ís.
— Magnús Einarsson, Sveinseyri, Tálknaf., V.-Ba. — Óskar Guð-
mundsson, Felli, Tálknaf., V.-Ba. — Óli Haukur lngimundarson,
Isafirði. — Svanfríður Kristóbertsdóttir, Súðavík, N.-Is. — Valgerð-
ur Hallgrimsdóttir, Þingeyri, V.-Is.
Yngri deild.
Anna Kristjánsdóttir, Kópaskeri, N.-Þ. — Arnkell Guðmundsson,
líeykjavík. — Álfhildur Sigurbjörnsdóttir, Stöð, Stöðvarf., S.-M. —
Árni Guðnnmdsson, Syðra-Hóli, N.-Þ. — Ása Helgadóttir, Isafirði.
— Ásthildtir Sigurgísladóttir, Reykjavík. — Bergmundur Stígsson,
Horni, N.-Is. — Bjarni Andrésson, Brekku, V.-Is. — Birgitta Jóns-
dóttir, Vifilsmýrum, V.-Is. — Einar Bergm. Árnason, Ölafsvík,
Snæf.s. — Friðdóra Gísladóttir, Arnarnesi, V.-Is. — Guðrun Jóns-
dóttir, Veðrará, V.-Is. -— Guðrún Markúsdóttir, Haukadal, V.-Is. —
Gísli Guðmundsson, Hjarðardal, V.-Is. — Gísli Br. Jónsson, Isafirði.
— Hákon Kristófersson, Fremri-Hvestu, V.-Ba. — Hjálmar Gíslason,
Hesteyri, N.-Is. — Jófríður Kristjánsdóttir, Tröð, V.-Is. — Jóhanna
Sæmundsdóttir, Egilsstöðum, N.-M. — Jón Bjarnason, Álfadal, V.-
Is. — Jónína Jónsdóttir, Gemlufalli, V.-Is. — Kristján Guðmundsson,
Brekku, V.-Is. — Markús Ólafsson Waage, Horni, Mosdal, V.-Is. —
Ólafur Gunnarsson, Þingeyri, V.-Is. — Pétur G. Jónsson, Haukadal,
V.-Is. Sigríður Eiríksdóttir, Isafirði. — Sigriður Kristjánsdóttir,
Þorpum, Stgrf., Strandas. — Sigurlaugur Bjarnason, Núpi, V.-Is. —
Theodór Jóhannesson, Patreksfirði, V.-Ba.