Viðar - 01.01.1938, Page 133
Viðar] ÚTDRÁTTUR ÚR SKÓLASKÝRSLUM M. M. 13Í
söguæfinganna með því, að þeir flyttu stutt erindi (10—15 mín.) á
prófinu.
Prófdómarar voru sr. Sigurður Gíslason og Sigurður Fr. Einars-
son í forföllum sr. Jóns Ólafssonar, Holti.
Heilsufar nemenda var yfirleitt gott yfir skólatímann, að undan-
skildu því, er áður unt getur. Læknisskoðtm ásamt berklaprófun fór
frani í desember.
Frá því fyrsta að skólinn tók til starfa, hafa farið fram mælingar
snertandi líkantsþroska nemendanna. Hafa þeir verið mældir og
vegnir þrisvar sinnum yfir skólatímann og skýrslur um þær mæling-
ar birtar í skólaskýrslunum. Vegna rtimleysis verður sú skýrsla ekki
birt nú, en þess eins getið, að meðalþungaaukning nemenda varð
4,92 kg.
Mötuneyti.
Allir nemendur og tveir kennarar skólans höfðu sameiginlegt
mötuneyti. Kostaði fæði á dag fyrir piltana kr. 1,34 en kr. 1.08 fyrir
stúlkurnar.
Skótaslit.
Skólanum var sagt upp 9. apríl. Nemendur sungu og sýndu fim-
leika og sundleikni sína. Allmargir gestir voru viðstaddir og skoð-
uðii þeir handavinnti nemendanna, er lá frammi til sýnis þann dag.
Björn Guðmundsson.
Reykholtsskóli. Skólaárið 1937—1938.
Skólasetning fór fram 15. október. Voru þá nemendur komnir, að
fáum undanteknum, er kontti næstu daga.
Nemendur.
Skráðir voru 99 nentar. Þrír hurfu frá námi um miðjan vetur, en
einn kom þá í skóla i skarðið. Nemum var skipt í tvær deildir. 1
eldri deild voru 44 nemar, en 55 í yngri deild.
Eldri deild. — 1. Andrés Kolbeinsson. 2. Axel Konráðsson. 3. As-
björn Pálsson. 4. Ásgeir Þorleifsson. 5. Ásmundur Ásmundsson. 6.
Björn Lárusson. 7. Bragi Magnússon. 8. Eðvarð Færseth. 9. Einar
Björnsson. 10. Einar Kristjánsson. 11. Fanney Steinsdóttir. 12. Guð-
mtindur Friöriksson. 13. Hanna Jónsdóttir. 14. Hanna Kristjánsdóttir.
15. Ingibjörg Guðmundsdóttir. 16. Jón Þórisson. 17. Jósef Flóvents-
son. 18. Karl Jónsson. 19. Kristín Þorvaldsdóttir. 20. Óskar Rafn
Magnússon. 21. Óskar Þórðarson. 22. Óttar Þorgilsson. 23. Ragn-
q=;<