Viðar - 01.01.1938, Side 142
140
ÚTDRÁTTUR ÚR SKÓLASKÝRSLUM M. M. - [Viðar
Reykjaskóli. Skólaárið 1937-1938.
Skólinn var settur, sem venja er til, 1. vetrardag. Viðstaddir voru
flestir nemendur og margir gestir. Skólastjóri og Qunnar bóndi í
Qrænumýrartungu fluttu ræður. Skemmtu gestir og nemendur sér
síðan við söng og dans nokkuð frameftir kvöldi.
Nemendur.
Reglulegir nemendur voru 62, fáeinir þó ekki allan námstímann.
Skiptust þeir þannig eftir sýslum:
Vestur-Húnavatnssýsla 31, Strandasýsla 14, Dalasýsla 1, Skaga-
fjarðarsýsla 5, Austur-Húnavatnssýsla 3, Mýrasýsla 2, Barðastrand-
arsýsla 3, Eyjafjarðarsýsla 1, Árnessýsla 2.
Eldri deild.
Ásgeir Quðmundsson, Melum, Str. — Ásta Stefánsdóttir, Mýrum,
V.-Hún. — Benedikt Björnsson, Hlíð, Str. — Björn Bjarnason,
Skíðastöðum, Skagaf. ■— Davíð Sigurðsson, Hvammstanga. — Elías
Jóhannsson, Bálkastöðum, V.-Hún. — Guðmundur Pétursson, Reykj-
aifirði, Str. — Guðni Erlendsson, Hvammstanga, V.-Hún. — Guðný
Jónsdóttir, Snartartungu, Str. — Halldór Jónsson, Garpsdal, Barða-
strandars. — Halldór Ormsson, Hólmavík, Str. — Hrefna Sigurðar-
dóttir, Borgarnesi. — Hrólfur Ásmundsson, Bjargi, V.-Hún. — Jón
Jónsson, Tannstaðabakka, V.-Hún. — Jónas Eysteinsson, Stórljól, V.-
Hún. — Kristnnindur Sigurðsson, Efri-Þverá, V.-Hún. — Matthías
Jónsson, Kollafjarðarnesi, Str. — Páll Sigurðsson, Siglufirði. —
Ragnar Á. Magnússon, Ketu, Skagafjs. — Sigurður Á. Magnússon,
Ketu, Skag. — Sigríður Arinbjarnardóttir, Hvammstanga, V.-Hún. —
Svanlaug Gunnlaugsdóttir, Ósi, Str. — Sveinbjörn Hannesson,
Blönduósi. — Þorbjörg Guðnumdsdóttir, Vesturhópshólum, V.-Hún.
■— Þorleifur Jónsson, Geithól, V.-Hún. — Þorsteinn Þorsteinsson,
Hlaðhamri, Str.
Yngri deild.
Anna Jónsdóttir, Prestsbakka, Str. — Anna Sigurðardóttir,
Hvammstanga, V.-Hún. — Ágúst Málmkvist Júlíusson, Reykhólum,
Barðastr. —- Ármann Leví, Heggsstöðum, V.-Hún. — Björn Jónsson,
Fossi, V.-Hún. — Björn Svanbergsson, Grænumýrartungu, Str. —
Böðvar Guðlaugsson, Borðeyri, Str. — Böðvar Sigvaldason, Brekku-
læk, V.-Hún. — Friðbjörn Jósafatsson, Grund, V.-Hún. — Friðrik
Benediktsson. — Guðlaug Gísladóttir. — Guðrún Þorkelsdóttir,
Miðsitju, Skag. — Gunnar Sigurðsson, Reykjaskóla. — Gunnlaugur
Jónsson, Fossi, V.-Hún. — Grettir Ásmundsson, Bjargi, V.-Hún. —