Viðar - 01.01.1938, Síða 143
Viðar] ÚTDRÁTTUR ÚR SKÓLASKÝRSLUM M. M.
141
Helgi Finnbogason, Hítardal, Mýras. — Hólmfríður Jóhannesdóttir,
Þorleifsstöðum, Skag. — Jakob Björnsson, Sporðshúsum, V.-Hún. —
Jón Daníelsson, Tannstöðum, V.-Hún. — Jóna Jakobsdóttir, Blöndu-
ósi. — Leifur Jónsson, Frestsbakka, Str. — Margrét Guðbrandsdótt-
ir, Sauðhúsum, Dal. — Páll Leví, Heggsstöðum, V.-Hún. — Sigríður
Halldórsdóttir, Efri-Þverá, V.-Hún. — Sigríður Konráðsdóttir, Böð-
varshólum, V.-Hún. — Sigurður Guðmundsson, Koti, A.-Hún. — Sig-
urður Pétursson, Gröf, V.-Hún. — Sigurður Svanbergsson, Bálka-
stöðum, V.-Hún. — Sigurjón Sigurjónsson, Hörgshóli, V.-Hún. —
Soffía Jónsdóttir, Prestsbakka, Str. — Steinunn Júlíusdóttir, Miðja-
nesi, Barðastr. — Svanlaug Böðvarsdóttir, Laugarvatni, Arn. —
Torfi Guðbrandsson, Heydalsá, Str. — Tryggvi Jóhannsson, Stóru-
Borg, V.-Hún. — Þóra Guðmundsdóttir, Bíldsfelli, Árn. — Þorsteinn
Jónasson, Oddsstöðum, V.-Hún.
Kennarar og skipting námsgreina.
Sú breyting varð, að Jón Sigurðsson frá Yztafelli lét af skóla-
stjórn en Guðmundur Gíslason tók við. Að öðru leyti varð engin
breyting á kennaraliði skólans.
Kennarar skiptu þannig verkum:
Guðmundur Gíslason kenndi íslandssögu, landafræði, félagsfræði,
dönsku, teikningu og skrift. Einnig kenndi hann ágrip af hagfræði
i e. d. og flutti eitt erindi vikulega stjarnfræðilegs og lífeðlisfræði-
legs efnis fyrir báðar deildir sameiginlega.
Sira Jón Guðnason kenndi íslenzku í báðum deildum, reikning i
e. d. og y. d. B-flokki, eðlisfræði í báðum deildum, náttúrufræði, bók-
menntasögu, ensku og dönsku í y. d.
Ellert Finnbogason kenndi leikfimi og sund í báðum deildum,
reikning í y. d. A-flokki og heilsufræði.
Áskell Jónsson kenndi söng öllum sönghæfum nemendum skólans.
Auk þess hafði hann á hendi ráðsmannsstarf við heimavistina.
Sigurður Egilsson kenndi piltum smíðar og vann þar að auki
margskonar störf fyrir skólann, t. d. viðgerðir og endurbætur á hús-
gögnum, vélagæzlu o. fl.
Skólanefnd skólans er þannig skipuð:
Skúli Guðnuindsson, atvinnumálaráðherra, formaður.
Gunnar Þórðarson, Grænumýrarttingu.
Þorsteinn Einarsson, Reykjum.
Eggert Leví, Ósum.
Halldór Júlíusson, fyrrv. sýslumaður (varamaður lians er Halldór
hreppstjóri Jónsson, Kjörseyri).
Námsgreinar og námsbœkur.
íslenzka. — Eldri deild. Málfræði Ben. Björnssonar. Miklu aukið