Viðar - 01.01.1938, Qupperneq 151
Viðar]
FRÉTTIR AF NEMENDUM
149
Björn Kristjánsson frá Kirkjubæ er b. á Grófarseli í Jökulsárhfið.
Kv. Björn Sigbjörnsson b. að Litlabakka í Hróarstungu. Björn Að-
alst. Hallsson er leikfimikennari við Kennarask. og Austurbæjar
barnaskóla Rvík. Einar Steindórsson býr í Vöðlavik. Kv. Guðmundur
Þorsteinsson dó í skólanum 31/l(, 1921. Hermann J. Vilhjálmsson frá
Mjóaf., bakari í Rvík. Karl Hjálmarsson kaupfél.stj. á Þórshöfn.
Ekkjumaður. Kristinn Arngrímsson, b. í Bakkagerði i Jökulsárhlíð.
Farkennari þar. Kv. Páll Björgvinsson, bústjóri að Efrahvoli, Rang.,
áður sýsluskrifari. Páll Jónsson, b. á Skeggjast. Kv. Sigurveig Krist-
jánsdóttir er heima hjá föður sínum á Eyjólfsst. á Völlum. Sigríður
S. Sigurðardóttir frá Víðivöllum er gift verzlunarmanni i Borgarnesi.
Stefán I. Guðjónsson er bóndi í Dölum í Hjaltastaðarþinghá.
1921— 22.
Benedikt jónsson, b. á Hvanná. Benedikt Þórarinsson, bankabók-
ari á Seyðisfirði. Kvæntur. Björn Guðnason, b. á Stóra-Sandfelli I
Skriðdal. Eyþór Þórðarson, kennari i Neskaupstað og bæjarstjóri.
Friðborg Einarsdóttir í Arnkelsgerði á Völlum. Gift. Gísli Sigur-
jónsson, b. í Bakkagerði í Reyðarf. Kv. Guðrún Jónsdóttir frá Mar-
bæli í Óslandshlíð, húsfrú á Framnesi í Reyðarf. Halldóra Sigfúsd. í
Rvik. Haukur Eyjólfsson frá Hofsst., Hálsasveit, er í Rvík. Jón Bald-
ur Jónsson, b. á Sigurðarst. í Bárðardal. Kristbjörg Árnadóttir frá
Blöndugerði er i Rvík. Kristján Guðnason, b. á Stóra-Sandfelli i
Skriðdal. Ólafur Sveinsson frá Hamragerði er á Siglufirði. Kv. ’Páll
Stefánsson er þar einnig. Kv. Pétur Jónsson, b. á Egilsstöðum. Kv.
Sigríður Pálsdóttir frá Tröllanesi dó ógift. Sigríður Sigurðard. frá
Framnesi, Nf., gift i Neskaupstað. Sigurbjörg Jónsd. frá Vífilsstöð-
um. Dáin. Sigurður Kristjánsson frá Búlandshöfða er i Rvík. Snæ-
björn Jónsson frá Vaði, Skrd., er bústj. í Vallanesi. Þorkell Bj. Hart-
mannsson frá Kolkuósi dó í skólanum «/4 1924. Þormóður Sigfússoiv
frá Stafafelli er ekkjumaður á Skálanesi við Seyðisfjörð. Þórr Páls-
son á Halldórsst. i Laxárdal. Gunnþór Björnsson frá Gilsárteigi er
vm. á Seyðisfirði. Kv. Jón Sigurðsson, b. á Litluströnd við Mývatn.
1922— :'23.
Nýr í e. d.: Ólafur Tryggvason frá Arndísarst., b. í Bárðardal.
Y. d.: Andrés E. S. Sigurðsson frá Dísarstöðum, Brd., er kenn. á
Ak. Arnþór Árnason frá Garði er kennari í Norðfirði. Árni Guð-
mundsson frá Norðf. er dáinn. Guðrún M. Pálsd. frá Þykkvabæ ct
húsfreyja á Hallormsstað. Gunnar Björnsson frá Refstað er trésmið-
ur í Rvík. Hallur Björnsson, b. á Rangá. Helgi Tryggvason frá Arn-
dísarstöðum er dáinn. Jóhanna Þorsteinsdóttir frá Arnaldsstöðum ei
á Glúmsstöðum í Fljótsdal. Jón Björgv. Elíasson frá Straumi býr á