Viðar - 01.01.1938, Qupperneq 155
Viðar]
FRÉTTIR AF NEMENDUM
153
Flólmavík lærði trésmíði. Jakob V. Þorsteinsson frá Þingeyri er ný-
dáinn eftir langvinnán sjúkdóm. Kristinn Sigmundsson frá Ytra-
Hóli, hefir verið þingritari, búsettur á Akureyri, kvæntur. Kristján
Aðalsteinsson frá Þingeyri er stýrim. á Gullfossi. Kristján Brynjólfs-
son frá Kotmýri stundar sjómennsku. ólafur Guðmundsson frá
Mosvöllum er sjómaður á Flateyri, kvæntur. Sigurður Pétursson frá
Bolungavík. Sveinn Pálsson frá Kirkjubóli er matreiðslumaður á
skipum Eimskipafélagsins.
1927— '28.
Baldvin Kristjánsson frá Hnífsdal er skrifstofumaður á Siglufirði,
dvaldi í samvinnuskóla í Svíþjóð síðastl. vetur. Kvæntur Gróu As-
mundsdóttur nem. skólans 1928—'29. Berg O. Már Þorsteinsson,
Þingeyri, er verkamaður þar. Einar Þórðarson frá Suðureyri. Guðrún
Össurardóttir frá Mýrum, húsfrú á Kirkjubóli í Firði (sjá 1910—'ll).
Gunnhildur Steinsdóttir frá Þingeyri er kennari við húsniæðraskól-
ann á Isafirði. Helga Þorbergsdóttir frá Þingeyri, húsfr. í Rvik. Ingi-
björg Jónsdóttir frá Hvammi, húsfrú syðra. Jón Halldórsson fra
ísafirði. Jón Oddsson frá Melgraseyri er vinnumaður þar. Kristján
Lárusson, Hvammi, vinnur foreldrum sinum, stundar sjómennskti.
Matthías Guðmundsson, Þingeyri, hefir lokið verkfræðiprófi i Dan-
mörku, starfar á vélaverkstæði föður síns. Margrét Bjarnadóttir,
Kirkjubóli, er gift heima. Magnús Mariasson frá Æðey stundar sjó-
mennsku við Djúpið. Þorvaldur Ellert Ásmundsson frá Akranesi er
skipstjóri, kvæntur Aðalbjörgu Bjarnadóttur, nem. skólans 1928—'29.
1928— 29.
Aðalbjörg Bjarnadóttir, Kirkjubóli (sjá 1927—'28). Bjarni Kol-
beinsson frá Hnífsdal. Björn Guðnuindsson frá Þingeyri er stýrimað-
ur á skipum Eimskipafélagsins. Dósóþeus Timóteusson frá Sveins-
húsum lauk búfræðinámi á Hvanneyri, stundar búskap heima. Guð-
mundur Þorkelsson frá Þúfum er i Rvík. Gróa Ásmundsdóttir frá
Akranesi (sjá 1927—’28). Guðbjörg Guðmundsdóttir frá Næfranesi
lauk námi við Staðarfellsskólann. Guðráður Sigurðsson frá Þingeyri
er stýrimaður á Goðafossi. Halldór Kristjánssön, Kirkjubóli, býr þar,
er sýslunefndarm. sins hrepps og í skólanefnd Núpsskóla. Höskuld-
ur Steinsson, Þingeyri, er bakarameistari á Akureyri, kvæntur. Hall-
friður Sveinsdóttir, Súðavík, er gift heima. Ingólfur Guðnumdsson frá
Villingadal fór til Rvíkur. Margrét Guðmundsdóttir frá Mosvöllum
er heima. Ólöf Bernharðsdóttir frá Hrauni er húsfrú á Flateyri.
Steinunn Jóhannesdóttir frá Teigi í Dalasýslu. Þorbjörg Hallsdóttir
frá Steinkirkju hefir verið ráðskona mötuneytis nemenda á Laugum
og Núpi. Þóra Jóhannesdóttir frá Finnmörk er kennarafrú í Rvik.