Viðar - 01.01.1938, Síða 157
Viðar]
FRÉTTIR AF NEMENDUM
155
1931— ’ 32.
Aðalsteinn Guðmundsson, Laugabóli, stundar iandbúnað og sækir
sjóinn að heiman. Elínborg Gísladóttir, Arnarnesi, er heima hjá for-
eldrum sínum. Gabríela Jóhannesard. er húsfrú í Hnífsdal. Guð-
mundur Haukdal Ágústsson frá Alviðru dó eftir langvarandi van-
heiisu s.l. vor. Gyða Tómasdóttir frá Þingeyri er í Rvik. Helga Jó-
hannesardóttir frá Hnífsdal er í Rvík. Jónasfna Jónsdóttir frá Hjarð-
ardal er gift í Rvík. Kristinn Guðjónsson, Akranesi, er sjómaður þar.
Kristín Guðmundsdóttir frá Næfranesi er gift á Akureyri. Ólöf
Magnúsdóttir frá Flateyri er gift þar. Sigríður Björnsdóttir frá
Þingeyri er starfsstúlka á gistihúsi í Haukadal. Steinunn Kristjáns-
dóttir frá Kirkjubóli fór í Verzlunarskólann, hefir starfað við verzlun
í Keflavík. Þorsteinn Bernharðsson er í Rvík.
1932— ’33.
Haraldur Þorvarðsson, Suðureyri, er þar heirna á sumrum en með
móður sinni í Rvík á vetrum. Ólafur Ólafsson frá Botni í Súganda-
firði vinnur við skógerð í Rvik, forni. Núpverjafélagsins. Árn'i Ste-
fánsson frá Hólum er sjómaður. Bjarni Össurarson frá Keldudal,
verzlunarm. í Keflavík, kvæntur. Gunnar Steindórsson frá Rvík ei
þar hjá föður sínum. Jón Geirmundsson, Brekku, hefir lokið kennara-
prófi. Kr. Ágúst Nathanaeisson, Þingeyri, er við verzlunarstörf þar.
Páll Sigurðsson, Hnifsdal, er verkamaður á ísafirði. Sigurður Sveins-
son, Arnardal, stundar sjómennsku heiman frá sér. Valgerður Ólafs-
dóttir, Þingeyri, er í London.
1933— '34.
Björn Guðmundsson, Næfranesi, tók próf upp í II. bekk Kennara-
skólans. Hulda Guðmundsdóttir er gift í Rvík. Jón jónsson úr Vör
hefir gefið út lítið ljoðakver, er nú í Svíþjóð. Jón Valdimarsson
vinnur við verzlun bróður síns, þegar heilsan leyfir. Kristján Da-
víðsson, Vatneyri, er heima á sumrum en teiknar á vetrum. Sigurður
Magnúson, Bíldudal, Iærði búfræði á Hvanneyri. Sigurður Sturluson,
Aðalvík, hefir stundað barnakennslu á vetrum norður þar. Svafar
Jóhannesson er héima á Vatneyri. Vésteinn Bjarnason á Kirkjubóh
hefir lokið námi í Verzlunarskólanum.
1934— :'35.
Árni Jónsson, Hvammi, er sjómaður. Áslaug Árnadóttir, Brekku, er
heima. Ásmundur Matthíasson, Vatneyri, vinnur heirna. Björgvin Sig-
hvatsson, Patreksfirði, tók próf s. I. vor upp í II. b. kennaraskólans.
Elín Frímannsdóttir, Horni, var í Húsmæðraskóla Isafjarðar s.l. vetur.
Geir Gestsson, Patreksfirði, Guðrún Gísladóttir, Arnarnesi, var starfs-