Viðar - 01.01.1938, Qupperneq 159
Viðar]
FRÉTTIR AF NEMENDUM
157
Guðjónsdóttir, Fremstuhúsum, er lieima. Magnús Einarsson, Sveins-
eyri, er heima. Óskar Guðmundsson frá Felli vinnur á Hvalveiðastöð
Tálknafjarðar. Óskar Kristjánsson, Suðureyri, er heima. Ragnar
Sigurðsson, Flateyri, vinnur í verksm. þar. Sesselja Olgeirsdóttir,
(safirði. Svanfríður Kristóbertsdóttir, Súðavík, starfar í kaupfélagi
þar. Valgerður E. Hallgrímsdóttir, Þingeyri, er heima.
LEIÐRÉTTING.
Viðar f. á. í annál Núpsskóla 1906—1907, 7. lína að neðan, stend-
ur: Jón Mósesson frá Arnarnesi er málarameistari í Reykjavík, en á
að vera: Jón Mósesson frá Arnarnesi drukknaði ungur.
Bj. Gaðmundsson.
Upplýsingar
um nemendur frá Reykjaskóla í Hrútafirði.
Á nemendamótinu, sem haldið var í Reykjaskóla i vor, kom til
tals, að saminn yrði Reykjarnanna-annáll og ákvað stjórn nemenda-
sambandsins síðan að hrinda þvi í framkvæmd. Birtist hér árangtir
sá, sem orðið hefir af viðleitni stjórnarinnar í því efni.
Því miður er annállinn ekki eins vel úr garði gerður eins og æski-
legt hefði verið, og veldur því skortur á nægum upplýsingum.
Þeir nemendur eru hér ekki taldir, sem voru í yngri deild skólans
síðastliðinn vetur.
Ásmundur Friðriksson frá Stóra-ósi, vinnur að járnsmíði I Hamri,
Rvík. Björn Guðmundsson frá Koti er bílstjóri á Blönduósi. Guð-
laugur Guðmundsson frá Koti fór til Danmerkur síðastliðið haust, er
ráðinn til náms við refarækt í Noregi í vetur. Guðrún Jónsdóttir frá
Prestbakka var kennari í Helgafellssveit i vetur. Herdís Jónsdóttir
frá Tannstaðabakka vinnur við gistihúsið á Reykjaskóla í sumar.
Jón Skúlason býr á Gillastöðum. Ófeigur Pétursson er kaupfélags-
stjóri á Norðurfirði. Ólafur Gunnlaugsson er tolltjónn i Hafnarfirði.
Sigfús Bjarnason er heildsali í Rvík. Kvæntur. Einar Þorsteinsson
býr nú á Reykjunt i Hrútafirði. Friðbjörn Benónýsson frá Laxárdai
er kennari í Rvík. Halldóra Þ. Líndal er rjómabússtýra á Hvantnts-
tanga. Helga Lárusdóttir frá Hömrum er gift (Jóhannesi V. Jóns-
syni og flutt) norður í Strandasýslu. Karl Helgason er í síldarvinnu
á Siglufirði í sumar. Hann lauk námi við íþróttaskólann á Laugar-
vatni vorið 1935 og hefir kennt íþróttir. Karl Björnsson frá Gauks-
mýri er giftur. Býr á Stóru-Borg. Ólafur Stefánsson er heima á Kol-
beinsá. Ragnar Þorsteinsson tók kennarapróf síðastliðið vor. Stein-
dór Briem er heima á Melstað. Unnur Benediktsdóttir frá Kambhól
er til lækninga við lömunarveiki í Rvík. Sigurður Líndal vinnur við