Viðar - 01.01.1938, Page 160
158
FRÉTTIR AF NEMENDUM
[Viðar
bú föður síns heima á Lækjamóti. Guðbjörg Þorsteinsdóttir er
heima á Reykjum. Guðmundur P. Sumarliðason var í 2. bekk Kenn-
araskólans í vetur, sem leið. Hrólfur Ásmundsson, Bjargi, vinnur að
vegagerð á Holtavörðuheiði í sumar. Haraldur Jónsson vinnur á
Norðfirði í sumar. Ingibjörg Daníelsdóttir vinnur á Álafossi. Nanna
Jónsdóttir hefir unnið við verzlun kaupfélagsins á Hvammstanga.
Rögnvaldur Rögnvaldsson vinnur hjá líftryggingarfélagi í Rvík.
Svanlaug Daníelsdóttir er í Rvík. Pálmi Sigurðsson fór til Noregs i
stimar. Jónas Guðjónsson var í 2. bekk Kennaraskólans í vetur, vinn-
ur á Holtavörðuheiði í sumar. Jón Þorsteinsson hefir lokið kennara-
prófi, var kennari á Barðaströnd í vetur. Er á Hvammstanga í sum-
ar. Stefán Jónsson er heima á Stóru-Hvalsá. Ásgeir Markússon
stundar nám í Menntaskólanum á Akureyri. Daníel Daníelsson vinn-
ur við byggingar á Hvammstanga i stimar. Kristján Þorláksson er
sjómaður á Stiðavík. Jóhanna Guðmundsdóttir er heirna á Kjörseyri.
Jón Björnsson vinnur við verzlunina Norðurbraut hjá Stóra-ósi i
sumar. Jón Jónsson er heima á Tannstaðabakka. Jóna Þ. Sigfús-
dóttir er heima á Stóru-Hvalsá. Ketill Björnsson er lieima á Hólma-
vík. Lárus Sigfússon býr á Kolbeinsá. Agnar Gunnlaugsson er vörð-
ur á Kili í siintar. Benoný Benediktsson frá Kambhóli er'á Hvamnts-
tanga í stimar. Eiríkur Jónsson var í Menntaskólanum á Akureyri
síðastliðinn vetur. Ingólfur Jónsson var í Kennaraskólanum í vetur,
heima í sumar. Fjóla Gunnlaugsdóttir er heima á Ósi. Magnús
Björnsson var 2 vetur við nám á Hvanneyri; er nú á Þorbrandsstöð-
um í Laxárdal. Ragnar Karlsson er í símavinnu í sumar. Sigurður
GÚðmtmdsson Iærir klæðskeraiðn í Borgarnesi. Sigurjói Sigfússon
er í kaupavinnu í Eyjafirði í stimar. Á heima á Hvammstanga. Sig-
urjón Þorsteinsson er heima á Hlaðhamri. Torfi Jónsson lauk námi
við íþróttaskójann á Laugarvatni í vetur. Er í símavinnu i sumar.
Þórðtir Gtiðmundsson er heima í Grænumýrartungu. Kristján Einars-
son hefir lokið námi við Hvanneyrarskólann. Hjörtur Eiríksson er
að byggja sér íbúðarhús á Hvammstanga. Skúli Magnússon er verka-
maður á Hvammstanga og formaður verklýðsfélagsins þar. Hjálmar
Stefánsson er á Skagaströnd. Elías Bergsveinn Jóhannsson er lieima
á Bálkastöðum. Dýrmundtir Ölafsson var á Patreksfirði í sumar.
Gísli Eiríksson er bifreiðarstjóri á Hvammstanga. Hólmfríður Jóns-
dóttir er heima í Yztafelli. Ingibjörg Erlendsdóttir var í Samvinnu-
skólanum í vetur og er í Rvík í sumar. Jón Guðnumdsson frá Foss-
seli er vestur í Dalasýslu í sumar. Gísli Guðjónsson er heima á Þor-
valdsstöðum. Ingibjörg Ölafsdóttir er heima á Stóru-Ásgeirsá. Jó-
fríður Jónsdóttir er heinta á Litlu-Hvalsá. Halldór Kristjánsson
stundaði nám á Hvanneyri í vetur. Kristbjörg Jónsdóttir er heima í
Yztafelli, hún var á húsmæðraskólanum á Latigum síðastliðinn vetur.