Viðar - 01.01.1938, Page 161
Viðar]
FRÉTTIR AF NEMENDUM
Í59
Kristján Guðmundsson er í Rvík. Margrét Lindal er heima á Lækja-
móti í sumar. Hún tók próf upp í 2. bekk Kennaraskólans í vor.
María Skúladóttir er heima á Hornstöðum. Pétur Aðalsteinsson er
heima á Stóru-Borg. Hann tók próf upp í 2. bekk Menntaskólans á
Akureyri í vor. Ragnhildur Rögnvaldsdóttir er heima á Haugi. Sig-
urbjörg Levý vann við hússtörf i Rvik í vetur. Steinunn Gunnars-
dóttir er heima í Grænumýrartungu. Sigurður Jóhannesson stundaði
nám við Gagnfræðaskólann i Rvík s.I. vetur, lauk prófi við hann í
vor og tók þá próf upp í 2. bekk Samvinnuskólans. Valdís Þ,orkeIs-
dóttir er heima á Hróðnýjarstöðum í sumar, vann á saumastofu í
Rvík í vetur. Sigríður Jónsdóttir er heima á Stóru-Völlum í sumar,
var á Akureyri í vetur. Sigríður Hólm er heirna í Núpshlíð i sumar,
Hún vann á saumastofu í Rvík í vetur. Sveinbjörn Hannesson er
heima á Blönduósi. Torfi Sigurjónsson er heima á Hörgshóli. Þor-
leifur Jónsson er heima á Geithóli og vinnur við bú móður sinnar.
Davíð Sigurðsson er heima á Hvammstanga og stundar sjóróðra.
Þorbjörg Guðmundsdóttir frá Vesturhópshólum er í kaupavinnu í
Eyjafirði í sumar. Þorsteinn Þorsteinsson er heima á Hlaðhamri.
Sophus Guðmundsson er heima á Auðunnarstöðum. Hann lærði refa-
hirðingu í vetur. Jónas Eysteinsson frá Stórhóli er í kaupavinnu í
sinni sveit. Matthías Jónsson er heima á Kollafjarðarnesi. Kristmund-
ur Sigurðsson er í kaupavinnu í Steinnesi. Kristmundur Stefánsson
vinnur við dráttarvél í átthögum sínum. Ásgeir Guðmundsson er
heima á Melum. Björn Bjarnason er heima á Skíðastöðum i Skaga-
firði. Elm Hólm vinnur við fatahreinsun i Rvík. Erligur Kristjánsson
vinnur að búi föður síns á Dunkárbakka. Árni Sigurjónsson frá
Hörgshóli er í síld á Siglufirði. Þorgrímur Einarsson lærir prentiðn
í Rvík. Svanlaug Gunnlaugsdóttir er heima á Ósi. Ásta Stefánsdóttir
er heima á Mýrum. Guðmundur Pétursson frá Norðfirði vinnur á
Djúpuvík í sumar. Guðný Jónsdóttir er heima í Snartartungu. Guð-
rún Jónsdóttir er heima á Hömrum. Halldór Ormsson er heima á
Hólmavík. Guðni Erlendsson er á Hvammstanga. Ekur bíl. Hallfreður
Bjarnason frá Hafnarhólmi stundar sjóróðra frá Drangsnesi. Hrefna
Sigurðardóttir er heima í Borgarnesi. Lára Levís frá Þóreyjarnúpi er
í síld á Siglufirði í sumar. Sigríður Arinbjarnardóttir er trúlofuð
Guðnuindi Daníelssyni rithöfundi. Hún er í Guttormshaga í sumar.
Margrét Björnsdóttir frá Sporðshúsum vann hússtörf á Hvamms-
tanga í vetur, er í kaupavinnu í sumar. Þóra Guðnuindsdóttir var á
Hvammstanga í vetur, er heima á Ánastöðum í sumar. Sigurður Ár-
mann tók próf upp í Samvinnuskólann í vor, en vinnur á netaverk-
stæði í Rvík í surnar.
Hvammstanga, 10. sept. 1938.
Skúli Magnússon.