Saga


Saga - 1954, Qupperneq 14

Saga - 1954, Qupperneq 14
8 áhrifameiri en heima í fjarlægð við þá. Ferðir til helgra staða horfðu því til innilegra sam- bands við guðdóminn og hans helga menn. En slíkt var því vafalaust í vitund almennings meðal til lífernisbetrunar og því sérstaklega vel fallið til happasæls undirbúnings undir lífið hinum megin grafarinnar. f fásinninu hér á landi var för til annarra landa sjálfsagt talinn mikill frami. „Heimskt er heima alið barn“. Sá, sem utan fór, þótti að öðru jöfnu fremri hinum, sem aldrei hafði af landi farið. Og framinn var því meiri sem farið var lengra og víðar um. Þess vegna hefur það líka þótt inn mesti frami að fara til inna heilögu staða í suðurhluta álfunnar, svo sem til Róma- borgar, St. Jago á Spáni, Miklagarðs, og eink- um austur til landsins helga, til Jerúsalem. Á ferðum þessum mátti margt sjá, sem Norður- landabúa, og þá einkum íslendinga, hafði varla dreymt um og þeir höfðu því síður augum litið. Útþráin og löngun til þess að Jcynnast fjarlæg- um löndum og háttum manna þar hefur vafa- laust einnig átt að einhverju leyti þátt sinn í suðurgöngum manna af Norðurlöndum, og þá einnig hér á landi, þó að markmið suðurgöngu- manna væri fyrst og fremst efling sálarheillar sinnar. II. Suðurgönguleiðir. Þeir, sem héðan ætluðu sér að fara til Róma- borgar eða annara helgra staða suður í lönd- um, hafa sjálfsagt oftast farið fyrst til Noregs, en hitt hefur og mátt vera, að þeir leituðu til Bretlands eða eyja norðanvert eða vestanvert við Skotland eða England og legðu þaðan leið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.