Saga - 1954, Síða 28

Saga - 1954, Síða 28
22 Munkat nefna, nær munk stefna. Niðurbjúgt es nef á níðingi, þeim es Svein konung sveik úr landi ok Tryggvason á tálar dró. Þóttist Sigvaldi kenna mark sitt á vísunni og lét fyrir þá sök drepa Stefni. Er Ari „gamli“, sem eflaust merkir hér Ara fróða, borinn fyrir sögn þessari. f þætti Stefnis Þorgilssonar (fsl. sögur XI. 309) getur þess ekki, að þeir Þorvaldur og Stefnir hafi farið saman til Jerúsalem né dauða eða legstaðar Þorvalds, heldur þess eins, að Stefnir hafi ekki unað í Noregi eftir ólaf kon- ung, búizt til Rómferðar og gengið suður. Síðan hafi hann á norðurleið komið í Danmörk og ver- ið þar drepinn að tilhlutan Sigvalda jarls fyrir níðvísuna um hann, sem þar er og til færð. En eigi er þar skírskotað til Ara, og virðist þó að því leyti sama vera heimildin og í Kristnisögu. Sagnir Kristnisögu og þáttar Stefnis má vel samrýma. Þeir Stefnir og Þorvaldur mega vel hafa farið saman til Jerúsalem og þaðan til Kænugarðs, en síðan hafi Stefnir haldið þaðan vestur á bóginn til Rómaborgar og þaðan norð- ur í Danmörk. Virðist svo sem Ari fróði hafi heyrt sagnir um ferðir þeirra og afdrif. Til sönnunar um afdrif Þorvalds hefur Ari til fært vísu Brands ins víðförla og til sönnunar um af- drif Stefnis níðvísu hans um Sigvalda jarl, sem þó sannar ekkert um suðurgöngu Stefnis, held- ur það eitt, að hann hafi til Danmerkur komið og verið þar ráðinn af dögum af Sigvalda jarli fyrir níðið. Sagnir þessar eru sennilega orðnar um 70 ára gamlar, þegar Ari heyrir þær — hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.