Saga - 1954, Síða 29

Saga - 1954, Síða 29
23 var fæddur 1067 eða 1068 —, og er líklegt, að hann hafi þær frá Gelli Þorkelssyni, afa sínum, Þuríði Snorradótur eða þeim Haukdælum Teiti ísleifssyni eða Halli inum gamla Þórarinssyni. Mega þær því vel vera sannar, að minnsta kosti í aðalatriðum. Báðir voru Stefnir og Þorvald- ur stórættaðir menn og „heimsborgarar" hafa þeir verið orðnir, sem víða hafa farið og mörg- um kynnzt, og mikið hafa þeir viljað á sig leggja fyrir trú sína og sér til sálubóta, enda var slík för sem suðurför þeirra eigi svo lítil frægðarför, ef vel tækist til. Samkvæmt sögu Gísla Súrssonar, 38. kap., á Auður Vésteinsdóttir, kona Gísla Súrssonar, að hafa farið utan eftir fall Gísla, ásamt Gunn- hildi mágkonu sinni, og eiga þær að hafa borizt til Heiðabæjar á Jótlandi, tekið þar kristna trú, gengið suður til Rómaborgar og eigi komið aftur. Engin tök eru á því að dæma um sannindi sagnar þessarar. Ef hún er sönn, þá eru þær stöllur víst fyrstu íslenzku Rómferlarnir, sem farið hafa „eystri“ leiðina suður, og ef til vill fyrstu íslendingarnir, sem suður til Rómaborg- ar hafa gengið. XJm 1015 hafa þeir Flosi Þórðarson (Brennu- Flosi) og Kári Sölmundarson átt að hafa geng- ið suður. I 158. kap. Njálssögu segir um suður- göngu Flosa. Virðist hann hafa farið úr Suður- eyjum (sbr. 157. kap.) og sigldi þaðan „suðr um sjá“, og ætti því víst að hafa siglt suður milli Bretlands og írlands og suður fyrir Bret- land og þaðan austur til meginlandsins, líklega til Normandí á Frakklandi. Þaðan hefði hann svo átt að fara suður Frakkland til Miðjarðar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.