Saga - 1954, Síða 40

Saga - 1954, Síða 40
34 á páfagarði fyrir illvirki sín, brennu, rán o. fl. Þetta hefur hann sjálfsagt gert og stytt þar með utanvist sína. Eftir víg Bjarnar Þorvaldssonar á Breiða- bólstað árið 1221 var Guðlaugur Eyjólfsson á Þingvelli, af ætt Oddaverja, sagður hafa ætlað til Rómaborgar, en andaðist á leiðinni (Sturl. II. 99). Var hann talinn svo sakbitinn eftir víg Bjarnar, að hann var meðal manna þeirra, sem Þorvaldur Gizurarson, faðir ins vegna, gerði utan. Eftir víg Kálfs Guttormssonar (1234) fór Kolbeinn ungi og fylgdarmenn hans þrír (Þór- ólfur Bjarnarson, Sigurður Eldjárnsson og Þórður þumli Halldórsson) utan og fóru allir suður til Rómaborgar ríðandi suður og sunnan og komu allir út sumarið 1236 (Sturl. II. 267). Hafa þeir sjálfsagt gengið til skrifta, en eigi sést það, að för þessi hafi mikið mildað skap Kolbeins, eftir því sem síðar kom fram. Eftir víg þeirra Ormssona, Sæmundar og Guðmundar (1252), var Jóni karli ögmundar- syni Digur-Helgasonar „gert at ganga suðr“ og vera utan þrjá vetur (Sturl. III. 167). Sumarið eftir Haugsnessfund, 1247, voru þeir Gizur Þorvaldsson og Þórður kakali báðir í Noregi. Þórður fór þá til íslands, en Gizuri var haldið eftir í Noregi. Undi hann þá hag sínum allilla og réð það þá af að ganga suður til Rómaborgar, ásamt Brodda Þorleifssyni, Þorleifi hreimi, systursyni sínum, Árna beisk, sem vegið hafði Snorra Sturluson, og nokkrum fleirum fylgdarmönnum sínum. Gizur hafði stofnað til Örlygsstaðabardaga og orðið valdur að vígi Snorra Sturlusonar og hefur því haft
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.