Saga - 1954, Síða 41

Saga - 1954, Síða 41
35 nokkur stórvirki og illræði á samvizkunni, auk leiðinda vegna kyrrsetningarinnar í Noregi. Árni beiskur mátti og hafa yfirbótar þörf fyrir víg Snorra Sturlusonar. Segir sagan, að Gizur hafi fengið lausn allra mála sinna á páfagarði, og komust þeir félagar heilir aftur til Noregs (Sturl. II. 416). Annars er ekki ólíklegt, að Gizur hafi gengið fyrir kardínálann, sem sum- arið 1247 kom til Noregs, og að samtal þeirra kynni að hafa ýtt undir Rómför Gizurar. Árið 1259 segir, að Ásgrímur Þorsteinsson, bróðir Eyjólfs Þorsteinssonar ofsa, færi utan og „úttil páfa“ (Sturl. II. 502). Ásgrímur hafði verið að Flugumýrarbrennu 1253 með Eyjólfi bróður sínum og á Þverárfundi 1255. Hefur honum sjálfsagt ekki veitt af að létta á sam- vizkunni með því að skrifta, sýna iðrun og fá lausn. Ásgrímur kom út árið 1262 og var einn þeirra, er skattinn sóru. Þess má geta hér, að sagan lætur þau Þor- stein drómund og Spes fara úr Noregi og ganga suður til Rómaborgar til þess að friðþægjast við heilaga kirkju fyrir hjúskaparmisferli sín. Eiga þau að hafa tekið lausn og skriftir í Rómaborg og gerzt síðan einsetumenn (Grettissaga 94. og 95. kap.). Ber öll sagan um þetta klerkakeim mikinn, og er ágætur vottur um tíðarandann, sem ríkti, þegar hún var skráð. 5. Það ræður að líkum, að nokkurir hafi gengið suður héðan af landi sér til sálubótar, þó að ekki væri svo um þá farið sem talið var í 1.—4. hér að framan. Bæði hefur sumum leik- ið forvitni á því að kynnast suðrænum löndum og suðrænum þjóðum og allri þeirri dýrð og auði, sem suðurfarar hafa frá sagt, og margur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.