Saga - 1954, Síða 45

Saga - 1954, Síða 45
39 sér leiðarvísis um suðurlönd og leiðir pílagríma, sem hann hefur svo snúið á íslenzku. Um líkt leyti eru þeir Halldór Bergsson frá Hvammi í Dölum, sá er fengið hafði Ingvildar Þorgilsdóttur Oddasonar á Staðarhóli, og Þor- björn Vermundarson frá Hvoli í Saurbæ sagðir hafa ráðizt til suðurgöngu og andazt báðir í þeirri ferð (Sturlungas. I. 112). Gizur Hallsson, inn nafnkunni lögsögumað- ur, var mikið utanlands og gerðist stallari Sig- urðar konungs munns í Noregi. Sagt er, að hann hafi verið betur metinn í Róm én nokkur islenzkur maður fyrr af mennt sinni og fram- kvæmd. Má af þessu ráða, að hann hafi farið til Rómaborgar að minnsta kosti einu sinni, ef ekki oftar. Hafi honum orðið víða kunnugt um Suðurlöndin, og þar af hafi hann gert bók þá, er heiti Flos Peregrinationis („Utanferðar blóm“). Er bók sú nú ekki til, svo að menn viti, eflaust glötuð fyrir löngu (ísl. sögur XII. 77— 78, Sturl. I. 95). Það er líklegt, að Gizur hafi farið til Rómaborgar nálægt miðri 12. öld, ef til vill rrieð Halli föður sínum Teitssyni biskups- efni, sem andaðist 1150 á leið norður, eins og áður er getið. Að því er virðist sumarið 1175 fór Þórir prestur inn auðgi Þorsteinsson í Deildartungu utan með konu sinni, Þórlaugu Pálsdóttur Sölvasonar, prests í Reykjaholti. Höfðu þau hjón átt börn, sem öll önduðust. Konan sýnist hafa harmað börnin mjög og tók vanheilsu, ög fyrir bænarstað hennar tóku þau sig upp til Rómferðar. Voru þau fyrst tvo vetur í Noregi, og þar ól Þórlaug sveinbarn, sem þau létu eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.