Saga


Saga - 1954, Qupperneq 48

Saga - 1954, Qupperneq 48
42 „ok varði fé sínu til helgra hluta, þar sem hann kom“ (Sturl. I. 381—383). Hefur hann keypt ýmsa helga muni, sem víða voru hafðir á boð- stólum á þeim dögum og mikið þótti undir að eiga. Slíkt hafa margir aðrir pílagrímar sjálf- sagt gert eftir því sem efni leyfðu, eins og áður er að vikið. Hrafn var ágætur læknir, og mætti þess geta til, að hann hefði á ferð sinni aflað sér nokkurrar þekkingar í þeirri grein, enda voru þá læknaskólar komnir á fót bæði í Frakk- landi (París, Montpellier) og á Italíu (Salerno, Bologna). Einhvern tíma seint á 12. öld fór Markús Gíslason (d. 1196) í Saurbæ á Rauðasandi til Rómaborgar (Sturl. I. 387). Meira segir ekki af þeirri för. En kirkjuvið hafði Markús með sér frá Noregi og klukkur góðar frá Englandi. Árið 1202 segja Islenzkir annálar Magnús, síðar biskup, Gizurarson hafa farið utan ,og árið 1203 segja þeir hann kominn frá Róma- borg. Hefur hann eftir þessu farið til Róma- borgar. En af för þeirri segir annars ekkert. Af mönnum þeim, sem með Gizuri Þorvalds- syni fóru til Rómaborgar árið 1247, má víst til þessa flokks telja þá Brodda Þorleifsson og Þor- leif hreim, systurson Gizurar og síðar lögsögu- mánn, Ketilsson, og líklega þá önund biskups- frænda og Auðun koll, sem með Gizuri fóru og verið hafa fylgdarmenn hans (Sturl. II. 416). Ferðir íslenzkra manna alla leið til Jerúsalem hafa að sjálfsögðu verið miklu fátíðari en Róm- ferðir þeirra, enda eru sagnir um Jórsalaferðir íslenzkra manna mjög fáar. Áður hefur verið talað um Jórsalaför Stefnis Þorgilssonar og Þorvalds Koðranssonar. Sigurður konungur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.