Saga - 1954, Síða 54

Saga - 1954, Síða 54
48 má vera, að þar hafi hann öðlazt einhverja þá þekkingu, er meðal annars hafi orðið orsök galdraáburðarins síðar. Árið 1658 er Árni orð- inn prestur í Viðvík og hefur sennilega um líkt leyti kvænzt Ingibjörgu Jónsdóttur frá Tjörn, því að Þuríður dóttir þeirra er talin vera fædd 1660. Talið er, að séra Árni flytji í Fagranes 1661, og er hann þar prestur um tólf ára skeið, en hefur svo brauðaskipti við séra Þorstein Jóns- son og fer að Hofi á Skagaströnd 1673. Þar hafði hann svo verið prestur í fimm ár, er ógæf- an dynur yfir. Alls hafði séra Árni verið prest- ur um 20 ára skeið, er hann var borinn galdri. Það mun hafa verið prófasturinn í Húna- vatnssýslu, séra Þorlákur Halldórsson á Auð- kúlu, sem tilkynnir Gísla biskupi Þorlákssyni galdrarykti Árna prests vorið 1678 og átti að fjalla um mál hans á prestastefnu, sem stóð til að halda á Flugumýri um haustið. En af henni varð eigi vegna óveðra, svo að galdramál þetta var fyrst tekið fyrir á prestastefnu, sem haldin var á Spákonufelli 5. maí 1679. Var séra Árna þar dæmd undanfærsla með tylftareiði, en ef hann félli á eiðnum, skyldi málið afhent verald- legu valdi til dóms. Átti hann að hafa unnið eið- inn fyrir 4. ágúst sumarið 1679. Þegar Gísli biskup fór að rannsaka eiðmenn, voru aðeins 5 prestar í Húnavatns- og Skaga- fjarðarsýslum, sem gátu svarið í málinu vegna skyldleika eða mægða við séra Árna og ákær- endur hans. Hina eiðvottana varð því að taka úr Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum. En svo gersamlega brást séra Árna undanfærslan, að ekki fékk hann nema einn prest til að lofa eiðn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.